Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 15:33 Stórstjarnan Caitlin Clark fær nýjan þjálfara því Christie Sides var í gær rekin sem þjálfari Indiana Fever. Getty/Gregory Shamus Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) WNBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
WNBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira