Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Lovísa Arnardóttir skrifar 1. nóvember 2024 06:43 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins er í ddvitasæti í Suðvesturkjördæmi. Vísir/Einar Lýðræðisflokkurinn hefur nú birt fullskipaða lista sína fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í fyrsta sinn í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn L. Flokkurinn er stofnaður af Arnari Þór Jónssyni lögmanni og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus
Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01
„Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00
Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58