Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. nóvember 2024 18:28 Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur spilað 25 af 29 leikjum Göteborg á tímabilinu. Gefið tvær stoðsendingar og skoraði sitt annað mark í dag. IFK GöTEBORG Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Uppselt var á leikinn, líkt og á alla heimaleiki Göteborg á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist frá því Gamla Ullevi var enduropnaður árið 2009. 🏟️| 24 i rad!Läs mer om det blåvita publikrekordet ⤵️#ifkgbg— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) November 2, 2024 Mark Kolbeins var skorað í uppbótartíma fyrri hálfleiks og kom eftir gott spil upp vinstri vænginn, bakvörðurinn Anders Trodsen gaf boltann svo fyrir á Kolbein sem stangaði niður í jörðina og boltinn skoppaði yfir línuna. Gestirnir frá Kalmar jöfnuðu metin á 78. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu Melkers Hallberg. IFK Göteborg er búið að bjarga sér frá falli og situr sem stendur í 11. sæti en Kalmar er í slæmri stöðu, liðið er í 15. sæti og mun annað hvort falla beint niður eða spila umspilsleik við liðið sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Aðrir Íslendingar í Svíþjóð Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á sem varamaður fyrir sænsku meistaranna Malmö í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. Malmö er þegar búið að tryggja sér titilinn. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann Vasteras 1-0. Eggert Aron var tekinn af velli eftir um klukkutíma leik. Elfsborg er í 6. sæti og á ekki möguleika á Evrópusæti í lokaumferðinni næstu helgi. Sænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira
Uppselt var á leikinn, líkt og á alla heimaleiki Göteborg á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist frá því Gamla Ullevi var enduropnaður árið 2009. 🏟️| 24 i rad!Läs mer om det blåvita publikrekordet ⤵️#ifkgbg— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) November 2, 2024 Mark Kolbeins var skorað í uppbótartíma fyrri hálfleiks og kom eftir gott spil upp vinstri vænginn, bakvörðurinn Anders Trodsen gaf boltann svo fyrir á Kolbein sem stangaði niður í jörðina og boltinn skoppaði yfir línuna. Gestirnir frá Kalmar jöfnuðu metin á 78. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu Melkers Hallberg. IFK Göteborg er búið að bjarga sér frá falli og situr sem stendur í 11. sæti en Kalmar er í slæmri stöðu, liðið er í 15. sæti og mun annað hvort falla beint niður eða spila umspilsleik við liðið sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Aðrir Íslendingar í Svíþjóð Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á sem varamaður fyrir sænsku meistaranna Malmö í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. Malmö er þegar búið að tryggja sér titilinn. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann Vasteras 1-0. Eggert Aron var tekinn af velli eftir um klukkutíma leik. Elfsborg er í 6. sæti og á ekki möguleika á Evrópusæti í lokaumferðinni næstu helgi.
Sænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira