Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 13:08 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. vísir/hulda margrét Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira