Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 10:42 Feðgarnir Bronny James og LeBron James hita upp fyrir leik hjá Los Angeles Lakers en strákurinn er ekki að fá að spila mikið í NBA. Getty/ Jason Miller Bronny James, sonur LeBron James, er á leiðinni í þróunardeild NBA, svokallaða G-deild, eftir að hafa byrjað tímabilið með föður sínum í Los Angeles Lakers. Hinn tvítugi Bronny mun spila með South Bay Lakers en verður síðan kallaður aftur inn í lið Lakers þegar G-deildarliðið er að spila á útivelli. Talið er að hann flakki á milli liðanna tveggja næstu mánuði. Strákurinn var með Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers í nótt en fer síðan til South Bay í dag. Bronny spilaði eina mínútu á móti 76ers en að verða fertugur faðir hans var með þrennu í sigrinum, skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. James feðgarnir urðu þeir fyrstu í sögunni til að spila saman í NBA-deildinni í fyrsta leiknum á móti Minnesota Timbervwoles en strákurinn hefur ekki spilað mikið á tímabilinu. Bronny er alls með 4 stig á 14 mínútum spiluðum og hefur komið við sögu í fjórum leikjum. Fyrsta karfan hans kom í leik í Cleveland þar sem faðir hans spilaði fyrst í NBA. Fyrsti leikur South Bay Lakers verður í kvöld og það er óhætt að segja að áhuginn á miðum hafi aukist mikið við fréttirnar af komu Bronny. Hann fær væntanlega að spila þar sem er mikilvægt fyrir þróun hans sem leikmanns. Miðar á leikinn í kvöld seldust strax upp og menn eru að selja þá fyrir 200 dollara, 28 þúsund krónur, á endursölumarkaðnum. Það er tólf sinnum hærra en þeir kostuðu upphaflega. Bronny James is expected to make his G league debut tomorrow night. The game sold out within 24 hours and secondary market tickets are now going for 12x their average price. Wild. pic.twitter.com/lpQaigYFkF— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 8, 2024 NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Hinn tvítugi Bronny mun spila með South Bay Lakers en verður síðan kallaður aftur inn í lið Lakers þegar G-deildarliðið er að spila á útivelli. Talið er að hann flakki á milli liðanna tveggja næstu mánuði. Strákurinn var með Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers í nótt en fer síðan til South Bay í dag. Bronny spilaði eina mínútu á móti 76ers en að verða fertugur faðir hans var með þrennu í sigrinum, skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. James feðgarnir urðu þeir fyrstu í sögunni til að spila saman í NBA-deildinni í fyrsta leiknum á móti Minnesota Timbervwoles en strákurinn hefur ekki spilað mikið á tímabilinu. Bronny er alls með 4 stig á 14 mínútum spiluðum og hefur komið við sögu í fjórum leikjum. Fyrsta karfan hans kom í leik í Cleveland þar sem faðir hans spilaði fyrst í NBA. Fyrsti leikur South Bay Lakers verður í kvöld og það er óhætt að segja að áhuginn á miðum hafi aukist mikið við fréttirnar af komu Bronny. Hann fær væntanlega að spila þar sem er mikilvægt fyrir þróun hans sem leikmanns. Miðar á leikinn í kvöld seldust strax upp og menn eru að selja þá fyrir 200 dollara, 28 þúsund krónur, á endursölumarkaðnum. Það er tólf sinnum hærra en þeir kostuðu upphaflega. Bronny James is expected to make his G league debut tomorrow night. The game sold out within 24 hours and secondary market tickets are now going for 12x their average price. Wild. pic.twitter.com/lpQaigYFkF— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 8, 2024
NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira