LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 12:45 LeBron James hefur byrjað tímabilið vel. Hann er með 24,3 stig, 8,1 frákast og 9,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. getty/Ronald Cortes Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26. NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26.
NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00