Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2024 19:03 „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa,“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Foreldrar sem eiga börn í skólum í verkfalli upplifa mikið vonleysi. Fjögurra barna móðir segist neyðast til að nota sumarfrísdagana sína og önnur þurfti að hætta í vinnunni því hún hefur ekki getað mætt í rúmar tvær vikur. Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“ Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira