Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. nóvember 2024 19:37 Landlæknir er sú stofnun sem rannsakar dánarmein ef þurfa þykir. Vísir/Arnar Embætti landlæknis hefur til skoðunar skráningu læknis á fjórum andlátum af völdum bóluefnis við kórónuveirunni. Andlát af völdum bóluefnis voru í fyrsta sinn í dánarmeinaskrá fyrir árið 2023. Sami læknirinn skráði andlátin og fólkið sem lést var allt í hans umsjá á hjúkrunarheimili. Ríkisútvarpið greindi frá þessu í kvöldfréttum þess í kvöld. Þar kom fram að samkvæmt dánarmeinaskrá ársins 2023 hafi fjórir látist vegna aukaverkana eftir bólusetningu við kórónuveirunni, þrír karlar og ein kona. Ötull talsmaður Ivermectin Í skránni kemur ekki fram hver það var sem skráði andlátin en heimildir Ríkisútvarpsins herma að það hafi verið sami maður sem skráði þau öll og að þau hafi öll búið á sama hjúkrunarheimili. Þær herma einnig að læknirinn hafi verið ötull talsmaður lyfsins Ivermectin en umræða um að það tiltekna lyf veitti góða vörn gegn einkennum veirunnar var áberandi meðal þeirra sem vantreysta bóluefnum. Í skriflegu svari Embættis landlæknis við fyrirspurn Ríkisútvarpsins kemur fram að það hafi þessi mál til skoðunar og hafi óskað eftir upplýsingum frá lækninum sem skráði andlátin. Kalli á nánari athugun Einnig er þar tekið fram að læknum sé falið með lögum að skrá dánarorsök með réttum hætti og að þessi skráning kalli á nánari athugun af hálfu embættisins. Andlát af völdum aukaverkana vegna bólusetningar eru afar sjaldgæf. Óháðir sérfræðingar leggi mat á málið og greint verði frá niðurstöðu opinberlega en embættið tjái sig ekki frekar á meðan sú vinna er í gangi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi frá þessu í kvöldfréttum þess í kvöld. Þar kom fram að samkvæmt dánarmeinaskrá ársins 2023 hafi fjórir látist vegna aukaverkana eftir bólusetningu við kórónuveirunni, þrír karlar og ein kona. Ötull talsmaður Ivermectin Í skránni kemur ekki fram hver það var sem skráði andlátin en heimildir Ríkisútvarpsins herma að það hafi verið sami maður sem skráði þau öll og að þau hafi öll búið á sama hjúkrunarheimili. Þær herma einnig að læknirinn hafi verið ötull talsmaður lyfsins Ivermectin en umræða um að það tiltekna lyf veitti góða vörn gegn einkennum veirunnar var áberandi meðal þeirra sem vantreysta bóluefnum. Í skriflegu svari Embættis landlæknis við fyrirspurn Ríkisútvarpsins kemur fram að það hafi þessi mál til skoðunar og hafi óskað eftir upplýsingum frá lækninum sem skráði andlátin. Kalli á nánari athugun Einnig er þar tekið fram að læknum sé falið með lögum að skrá dánarorsök með réttum hætti og að þessi skráning kalli á nánari athugun af hálfu embættisins. Andlát af völdum aukaverkana vegna bólusetningar eru afar sjaldgæf. Óháðir sérfræðingar leggi mat á málið og greint verði frá niðurstöðu opinberlega en embættið tjái sig ekki frekar á meðan sú vinna er í gangi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira