Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Jón Þór Stefánsson skrifar 9. desember 2024 17:22 Myndir af grunuðum morðingja úr öryggismyndavélum í New York. AP/Lögreglan í New York Maður er í skýrslutöku hjá lögreglunni vestanhafs í tengslum við rannsókn á launmorði á götum New York á dögunum sem beindist að einum forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrrirtækis Bandaríkjanna. New York Times greinir frá þessu, en þar segir að maðurinn hafi verið tekinn í skýrslutöku eftir ábendingu. Hann hafi þó ekki verið handtekinn eða verið kærður í málinu. Sá sem benti lögreglu á manninn sagðist hafa séð hann á skyndibitastaðnum McDonalds með byssu, hljóðdeyfi og fölsk skilríki, líkt og þau sem hinn grunaði morðingi er talinn hafa notað. Þá segir New York Times að sá sem er nú yfirheyrður hafi verið með skotvopn álíkt því sem morðinginn er talinn hafa notað. CNN greinir frá því að maðurinn sé í haldi í Pennsylvaníu. Hann hafi verið með tveggja blaðsíðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann gagnrýndi heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum harðlega, en hinn látni starfaði hjá einu stærsta sjúkratryggingafyrirtæki Bandaríkjanna. Í þessari stefnuyfirlýsingu mun hann hafa stungið upp á því að ofbeldi væri svarið við gölluðu heilbrigðiskerfi. CBS greinir frá því að maðurinn hafi verið handtekinn af lögreglu í tengslum við annað mál. Í fórum sínum hafi maðurinn verið með byssu með hljóðdeyfi og falsað ökuskírteini. Hinn látni heitir Brian Thompson og var forstjóri UnitedHealthcare. Líkt og áður segir var hann skotinn út á götu í New York í síðustu viku. Myndband úr öryggismyndavélum bendir til þess að morðinginn hafi beðið sérstaklega eftir hinum látna. Leitin að morðingjanum hefur verið gríðarlega umfangsmikil, en málið hefur verið á allra vörum vestanhafs. Hann flúði af vettvangi. Talið er að hann hafi komið sér í burtu með strætisvagni skömmu eftir drápið. Samkvæmt New York Times er lögreglan enn að óska eftir upplýsingum um málið og grunaðann morðingja. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá CNN og CBS. Erlend sakamál Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
New York Times greinir frá þessu, en þar segir að maðurinn hafi verið tekinn í skýrslutöku eftir ábendingu. Hann hafi þó ekki verið handtekinn eða verið kærður í málinu. Sá sem benti lögreglu á manninn sagðist hafa séð hann á skyndibitastaðnum McDonalds með byssu, hljóðdeyfi og fölsk skilríki, líkt og þau sem hinn grunaði morðingi er talinn hafa notað. Þá segir New York Times að sá sem er nú yfirheyrður hafi verið með skotvopn álíkt því sem morðinginn er talinn hafa notað. CNN greinir frá því að maðurinn sé í haldi í Pennsylvaníu. Hann hafi verið með tveggja blaðsíðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann gagnrýndi heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum harðlega, en hinn látni starfaði hjá einu stærsta sjúkratryggingafyrirtæki Bandaríkjanna. Í þessari stefnuyfirlýsingu mun hann hafa stungið upp á því að ofbeldi væri svarið við gölluðu heilbrigðiskerfi. CBS greinir frá því að maðurinn hafi verið handtekinn af lögreglu í tengslum við annað mál. Í fórum sínum hafi maðurinn verið með byssu með hljóðdeyfi og falsað ökuskírteini. Hinn látni heitir Brian Thompson og var forstjóri UnitedHealthcare. Líkt og áður segir var hann skotinn út á götu í New York í síðustu viku. Myndband úr öryggismyndavélum bendir til þess að morðinginn hafi beðið sérstaklega eftir hinum látna. Leitin að morðingjanum hefur verið gríðarlega umfangsmikil, en málið hefur verið á allra vörum vestanhafs. Hann flúði af vettvangi. Talið er að hann hafi komið sér í burtu með strætisvagni skömmu eftir drápið. Samkvæmt New York Times er lögreglan enn að óska eftir upplýsingum um málið og grunaðann morðingja. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá CNN og CBS.
Erlend sakamál Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“