Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 23:31 Thiago Silva er mjög trúaður og það sáu menn þegar hann spilaði í Evrópu. Hann þakkaði guði fyrir úrslit helgarinnar og gerði það á mjög sérstakan hátt. Getty/Richard Ducker Brasilíski knattspyrnumaðurinn Thiago Silva er kominn heim til Brasilíu eftir fimmtán ár í Evrópu og hann hjálpaði liði sinu að halda sæti sínu í brasilísku deildinni um helgina. Hinn fertugi Silva og félagar hans í Fluminense náðu þá að vinna Palmeiras 1-0 í lokaleik tímabilsins. Þau úrslit nægðu liðinu til að fá að spila áfram í deildinni á næsta ári. Það hefur þó vaktið athygli hvað fyrrum Chelsea maðurinn tók upp á að gera eftir leikinn. Thiago Silva gekk þá á hnjánum yfir allan völlinn. Fluminense sýndi myndband með kappanum á miðlum sínum. Hann var með þessu að þakka guði sínum fyrir úrslitin og þá staðreynd að liðið hélt sér í deildinni. Fleiri brasilískir knattspyrnumenn hafa gert þetta þar á meðal Raphinha eftir að hann vann spænska meistaratitilinn með Barcelona. Silva talaði um það árið 2020 að hann dreymdi um að klára ferilinn með Fluminense. Hann var þá hjá PSG en átti síðan eftir að spila nokkur ár með Chelsea. Í viðtali við Globo eftir leikinn þá var Silva mjög tilfinningasamur. „Þetta hafa verið erfiðir sex mánuðir. Með þessum sigri þá erum við lausir við mikil þyngsli af okkar herðum. Ég sagði eftir leikinn á móti Cuiaba að við þyrftum bara að treysta á okkur sjálfa,“ sagði Thiago Silva. „Hræðsla er hluti af okkar lífi en hugrekki okkar var sterkara en óttinn. Við verðum að þakka guði fyrir það af því að þetta var mjög flókið ár, sex erfiðir mánuðir. Nú skil ég betur vegferðina og af hverju ég þurfti að koma hingað. Það var mitt val og ég sé ekki eftir neinu sem ég hef gert hingað til,“ sagði Silva. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Brasilía Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Hinn fertugi Silva og félagar hans í Fluminense náðu þá að vinna Palmeiras 1-0 í lokaleik tímabilsins. Þau úrslit nægðu liðinu til að fá að spila áfram í deildinni á næsta ári. Það hefur þó vaktið athygli hvað fyrrum Chelsea maðurinn tók upp á að gera eftir leikinn. Thiago Silva gekk þá á hnjánum yfir allan völlinn. Fluminense sýndi myndband með kappanum á miðlum sínum. Hann var með þessu að þakka guði sínum fyrir úrslitin og þá staðreynd að liðið hélt sér í deildinni. Fleiri brasilískir knattspyrnumenn hafa gert þetta þar á meðal Raphinha eftir að hann vann spænska meistaratitilinn með Barcelona. Silva talaði um það árið 2020 að hann dreymdi um að klára ferilinn með Fluminense. Hann var þá hjá PSG en átti síðan eftir að spila nokkur ár með Chelsea. Í viðtali við Globo eftir leikinn þá var Silva mjög tilfinningasamur. „Þetta hafa verið erfiðir sex mánuðir. Með þessum sigri þá erum við lausir við mikil þyngsli af okkar herðum. Ég sagði eftir leikinn á móti Cuiaba að við þyrftum bara að treysta á okkur sjálfa,“ sagði Thiago Silva. „Hræðsla er hluti af okkar lífi en hugrekki okkar var sterkara en óttinn. Við verðum að þakka guði fyrir það af því að þetta var mjög flókið ár, sex erfiðir mánuðir. Nú skil ég betur vegferðina og af hverju ég þurfti að koma hingað. Það var mitt val og ég sé ekki eftir neinu sem ég hef gert hingað til,“ sagði Silva. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Brasilía Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira