Missti báða foreldra sína í vikunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2024 16:23 Conan O' Brien missti báða foreldra í vikunni. EPA/VEGARD WIVESTAD Bandaríski grínistinn Conan O' Brien missti foreldra sína í vikunni með þriggja daga millibili. Faðir hans lést á mánudag og móðir hans í gær. Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn. Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn.
Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira