Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:30 Það er talsverður stærðarmunur á þeim Tyson Fury frá Bretlandi (til hægri) og Oleksandr Usyk frá Úkraínu. Þeir mætast í hnefaleikahringnum í kvöld. Getty/Richard Pelham Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld.. Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld..
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira