Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 15:02 Luke Littler var svona nálægt því að klára níu pílna leik síðast þegar hann steig á svið á heimsmeistaramótinu í pílu. James Fearn/Getty Images Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni. Pílukast Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni.
Pílukast Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira