„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 13:30 DeAndre Kane átti eftirminnilega innkomu í íslenska körfuboltann á síðasta tímabili. stöð 2 sport Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavíkur er meðal annars fjallað um geðheilsu Grindvíkinga, leikmanna körfuboltaliða félagsins og bæjarbúa. Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, segir að erlendu leikmenn liðsins hafi átt stóran þátt í því að liðið hélt sönsum á síðasta tímabili, þá sérstaklega Kane. „Maður kom alveg með einhverjar hugsanir og var niðurlútur á æfingum en útlendingarnir og Valur [Orri Valsson] létu æfingarnar vera skemmtilegar. Þeir töluðu ekkert um þetta, voru ekkert: Hvernig ertu? DeAndre, eins og hann er, kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann. Láta þennan og þennan heyra það. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur. Klippa: Grindavík - Útlendingarnir björguðu geðheilsunni Segja má að sigur Grindavíkur á þáverandi Íslandsmeisturum Tindastóls á Sauðárkróki hafi verið snúningspunktur á tímabilinu. Grindvíkingar sigruðu Stólana, 96-101, í framlengingu eftir að hafa komið til baka. „Þarna fundum við bara: Þetta er alvöru, við erum komnir aftur. Líka algjört hrós á útlendingana okkar. Þá langaði þetta virkilega mikið og drógu vagninn aðeins af stað,“ sagði Jóhann Árni Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur. Innslagið úr Grindavík má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Grindavík Grindavík (þættir) UMF Grindavík Bónus-deild karla Tengdar fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavíkur er meðal annars fjallað um geðheilsu Grindvíkinga, leikmanna körfuboltaliða félagsins og bæjarbúa. Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, segir að erlendu leikmenn liðsins hafi átt stóran þátt í því að liðið hélt sönsum á síðasta tímabili, þá sérstaklega Kane. „Maður kom alveg með einhverjar hugsanir og var niðurlútur á æfingum en útlendingarnir og Valur [Orri Valsson] létu æfingarnar vera skemmtilegar. Þeir töluðu ekkert um þetta, voru ekkert: Hvernig ertu? DeAndre, eins og hann er, kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann. Láta þennan og þennan heyra það. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur. Klippa: Grindavík - Útlendingarnir björguðu geðheilsunni Segja má að sigur Grindavíkur á þáverandi Íslandsmeisturum Tindastóls á Sauðárkróki hafi verið snúningspunktur á tímabilinu. Grindvíkingar sigruðu Stólana, 96-101, í framlengingu eftir að hafa komið til baka. „Þarna fundum við bara: Þetta er alvöru, við erum komnir aftur. Líka algjört hrós á útlendingana okkar. Þá langaði þetta virkilega mikið og drógu vagninn aðeins af stað,“ sagði Jóhann Árni Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur. Innslagið úr Grindavík má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Grindavík Grindavík (þættir) UMF Grindavík Bónus-deild karla Tengdar fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
„Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02
Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01