„Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. janúar 2025 20:17 Það er tvöfalt meira að gera hjá Steinari Smára Guðbergssyni í baráttunni við veggjalús en á sama tíma í fyrra. Hann er vel vopnaður gegn óværunni og heldur hér á þurrgufuhitara og hylki með skordýraeitri. Vísir/Bjarni Sífellt fleiri þurfa að leita til meindýraeyðis vegna veggjalúsar í híbýlum sínum. Meindýraeyðir segir að óværunni hafi fjölgað verulega síðustu misseri og býst við frekari aukningu. Veggjalús er um fimm millimetra skordýr sem sýgur blóð úr fórnarlömbum sínum og hefur fylgt manninum frá örófi alda. Hún kemur sér fyrir í híbýlum fólks og sækir á það á nóttinni. Hún er fljót að breiðast út ef ekki er gripið til ráðstafana. Til að mynda var greint frá veggjalúsafaraldri í París fyrir nokkrum misserum. Umturnaði lífi fólks um tíma Óværan getur valdið miklum óþægindum. Fréttastofa fékk ábendingu frá fólki sem hafði lent illa í veggjalús um tíma í leiguhúsnæði. Fólkið lýsti því að þau hefðu fengið allt að tvö hundruð bit á líkamanum á sama tíma af völdum veggjalúsarinnar og þurft að setja allt innbú í frystigáma eða brennslu. Þá hefði í tvígang þurft að eitra allt í húsnæðinu.Þau hefðu svo endað á því að flýja kvikindið og flytja annað. Veggjalús sígur blóð úr fórnarlömbum sínum og í kjölfarið fá margir útbrot. Hún bítur venjulega þrisvar í röð eins og sést á myndinni.Vísir Stórt vandamál Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir hefur starfað sem slíkur um árabil. Hann segist sjá mikla aukingu veggjalúsatilfella síðustu ár. Þá sé tvöföldun á útköllum hjá sér vegna óværunnar milli ára. „Ég held að þetta sér orðið stórt vandamál og verði stærra vandamál í framtíðinni. Veggjalúsin er orðin ónæm fyrir næstum öllu sem er notað á hana. Hún hristir bara skordýraeitur af sér svo megnið af henni lifir eftir slíka meðhöndlun. Þetta er það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín,“ segir Steinar. Það geti því verið erfitt að losna við óværuna og brýnt að bregðast fljótt við. „Það eru ekki margir meindýraeyðar hér á landi sem berjast við þetta því margir hafa gefist hreinlega upp,“ segir hann. Steinar er hins vegar vel vopnaður í baráttunni við veggjalúsina og notar til dæmis þurrgufuhitara og sérstakt kælisprey. „Þurrgufuhitarinn fer varla ofan í tösku hjá mér þessa dagana,“ segir hann. Húkkar sér far með ferðamönnum Hann segist sjá fjölgun tilvika með auknum ferðalögum milli landa. „Þetta er tengt blessaða ferðamanninum og okkur líka því við erum að ferðast meira en áður. Ef það er veggjalús þar sem þú gistir þá húkkar hún sér far með þér heim. Ég ráðlegg því fólki að geyma í nokkra daga að taka upp úr töskum sínum á ferðalögum. Ef engin bit birtast á líkamanum að tveimur dögum liðnum ætti að vera í lagi að taka upp úr töksunni,“ segir hann. Gátlisti gegn veggjalús Hægt er að nálgast fróðleik og leiðbeiningar til að verjast pöddunni í bæklingi Umhverfisstofnunar á vefnum. Gátlisti vegna veggjalúsar.Frá Umhverfisstofnun Skordýr Húsnæðismál Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir segir veggjalús komna til að vera á Íslandi. Eins og stendur er hann á ferðalagi um landið til að eyða veggjalús. Hann segir veggjalúsinni hafa fjölgað verulega á Íslandi síðustu misseri. „Puttalangur frá helvíti,“ segir hann samstarfsmann sinn kalla hana. Steinar Smári fór yfir málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 15. janúar 2025 22:42 Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30 Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Veggjalús er um fimm millimetra skordýr sem sýgur blóð úr fórnarlömbum sínum og hefur fylgt manninum frá örófi alda. Hún kemur sér fyrir í híbýlum fólks og sækir á það á nóttinni. Hún er fljót að breiðast út ef ekki er gripið til ráðstafana. Til að mynda var greint frá veggjalúsafaraldri í París fyrir nokkrum misserum. Umturnaði lífi fólks um tíma Óværan getur valdið miklum óþægindum. Fréttastofa fékk ábendingu frá fólki sem hafði lent illa í veggjalús um tíma í leiguhúsnæði. Fólkið lýsti því að þau hefðu fengið allt að tvö hundruð bit á líkamanum á sama tíma af völdum veggjalúsarinnar og þurft að setja allt innbú í frystigáma eða brennslu. Þá hefði í tvígang þurft að eitra allt í húsnæðinu.Þau hefðu svo endað á því að flýja kvikindið og flytja annað. Veggjalús sígur blóð úr fórnarlömbum sínum og í kjölfarið fá margir útbrot. Hún bítur venjulega þrisvar í röð eins og sést á myndinni.Vísir Stórt vandamál Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir hefur starfað sem slíkur um árabil. Hann segist sjá mikla aukingu veggjalúsatilfella síðustu ár. Þá sé tvöföldun á útköllum hjá sér vegna óværunnar milli ára. „Ég held að þetta sér orðið stórt vandamál og verði stærra vandamál í framtíðinni. Veggjalúsin er orðin ónæm fyrir næstum öllu sem er notað á hana. Hún hristir bara skordýraeitur af sér svo megnið af henni lifir eftir slíka meðhöndlun. Þetta er það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín,“ segir Steinar. Það geti því verið erfitt að losna við óværuna og brýnt að bregðast fljótt við. „Það eru ekki margir meindýraeyðar hér á landi sem berjast við þetta því margir hafa gefist hreinlega upp,“ segir hann. Steinar er hins vegar vel vopnaður í baráttunni við veggjalúsina og notar til dæmis þurrgufuhitara og sérstakt kælisprey. „Þurrgufuhitarinn fer varla ofan í tösku hjá mér þessa dagana,“ segir hann. Húkkar sér far með ferðamönnum Hann segist sjá fjölgun tilvika með auknum ferðalögum milli landa. „Þetta er tengt blessaða ferðamanninum og okkur líka því við erum að ferðast meira en áður. Ef það er veggjalús þar sem þú gistir þá húkkar hún sér far með þér heim. Ég ráðlegg því fólki að geyma í nokkra daga að taka upp úr töskum sínum á ferðalögum. Ef engin bit birtast á líkamanum að tveimur dögum liðnum ætti að vera í lagi að taka upp úr töksunni,“ segir hann. Gátlisti gegn veggjalús Hægt er að nálgast fróðleik og leiðbeiningar til að verjast pöddunni í bæklingi Umhverfisstofnunar á vefnum. Gátlisti vegna veggjalúsar.Frá Umhverfisstofnun
Skordýr Húsnæðismál Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir segir veggjalús komna til að vera á Íslandi. Eins og stendur er hann á ferðalagi um landið til að eyða veggjalús. Hann segir veggjalúsinni hafa fjölgað verulega á Íslandi síðustu misseri. „Puttalangur frá helvíti,“ segir hann samstarfsmann sinn kalla hana. Steinar Smári fór yfir málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 15. janúar 2025 22:42 Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30 Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
„Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir segir veggjalús komna til að vera á Íslandi. Eins og stendur er hann á ferðalagi um landið til að eyða veggjalús. Hann segir veggjalúsinni hafa fjölgað verulega á Íslandi síðustu misseri. „Puttalangur frá helvíti,“ segir hann samstarfsmann sinn kalla hana. Steinar Smári fór yfir málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 15. janúar 2025 22:42
Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30
Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels