„Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2025 13:45 Sala á „lausu skrúfunni“ hefst í febrúar á Akureyri. Aðsend „Lausa skrúfan“ er yfirskrift á átaki hjá Grófinni geðrækt á Akureyri, sem hefst í næsta mánuði í þeim tilgangi að tryggja enn frekar starfsemi Grófarinnar, sem er eina opna geðræktin á Norðurlandi. Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend
Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira