Pawel stýrir utanríkismálanefnd Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. janúar 2025 16:12 Pawel Bartoszek sat á þingi fyrir Viðreisn 2016 - 2017 og tók sæti á nýjan leik í fyrra. Vísir/Vilhelm Pawel Bartoszek verður tilnefndur til formennsku í utanríkismálanefnd Alþingis þegar þing kemur saman. Skipan í fastanefndir þingsins er langt komin en þing kemur saman þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi. Pawel greindi frá því í færslu á Facebook að á þingflokksfundi Viðreisnar hefði verið greint frá tilnefningu hans til setu í utanríkismálanefnd sem formaður nefndarinnar. Þingflokkarnir hafa náð samkomulagi í meginatriðum um setu þingmanna í fastanefndunum á komandi Alþingi. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins fær Flokkur fólksins þrjá formannsstóla, í fjárlaganefnd, atvinnuveganefnd og velferðarnefnd. Sigurjón Þórðarson verði formaður atvinnuveganefndar og Guðmundur Ingi Kristinsson formaður velferðarnefndar. Áður hafði komið fram að Ragnar Þór Ingólfsson verði formaður fjárlaganefndar. Auk utanríkisnefndarinnar fái Viðreisn formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, þar sem Guðbrandur Einarsson taki sæti formanns. Samfylkingin fær formennsku í tveimur nefndum, allsherjar- og menntamálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Víðir Reynisson kemur til með að stýra allsherjar- og menntamálefnd, og Arna Lára Jónsdóttir mun stýra efnahgas- og viðskiptanefnd. Þá liggur ekki fyrir hver muni stýra stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en venju samkvæmt verður það þingmaður úr stjórnarandstöðunni. Alþingi Viðreisn Samfylkingin Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Pawel greindi frá því í færslu á Facebook að á þingflokksfundi Viðreisnar hefði verið greint frá tilnefningu hans til setu í utanríkismálanefnd sem formaður nefndarinnar. Þingflokkarnir hafa náð samkomulagi í meginatriðum um setu þingmanna í fastanefndunum á komandi Alþingi. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins fær Flokkur fólksins þrjá formannsstóla, í fjárlaganefnd, atvinnuveganefnd og velferðarnefnd. Sigurjón Þórðarson verði formaður atvinnuveganefndar og Guðmundur Ingi Kristinsson formaður velferðarnefndar. Áður hafði komið fram að Ragnar Þór Ingólfsson verði formaður fjárlaganefndar. Auk utanríkisnefndarinnar fái Viðreisn formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, þar sem Guðbrandur Einarsson taki sæti formanns. Samfylkingin fær formennsku í tveimur nefndum, allsherjar- og menntamálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Víðir Reynisson kemur til með að stýra allsherjar- og menntamálefnd, og Arna Lára Jónsdóttir mun stýra efnahgas- og viðskiptanefnd. Þá liggur ekki fyrir hver muni stýra stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en venju samkvæmt verður það þingmaður úr stjórnarandstöðunni.
Alþingi Viðreisn Samfylkingin Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels