Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar 3. febrúar 2025 08:00 Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni trans fólks Jafnréttismál Mest lesið Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar