Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2025 10:21 Vegfarendur hafa verið varaðir við því að vera á ferðinni í dag og sama á við um sjófarendur. vísir/vilhelm Veðrið á Austurlandi er víða afar slæmt og ekki stætt utandyra, segir í tilkynningu frá lögreglu. Vegfarendum gæti staðið hætta af lausamunum. Íbúar eru hvattir til að vera ekki á ferð á meðan veðrið gengur yfir en gert sé ráð fyrir að það taki að lægja um klukkan 18 í kvöld, segir í tilkynningunni. Þar er einnig greint frá því að tilkynningar hafi borist um foktjón í gær, meðal annars á Stöðvarfirði, Egilsstöðum, Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði. Lögreglan á Vestfjörðum hefur birt færslu á Facebook þar sem segir að aðeins eitt „óveðursverkefni“ hafi komið upp þar. Um var að ræða flotbryggju á Þingeyri sem losnaði en björgunarsveitarfólk í Dýrafirði fór í málið og tókst að tryggja að ekki yrði alvarlegt tjón. „Af öryggisástæðum var veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar lokað í gærkveldi þegar snjóflóðahætta varð meiri. Tveir vegfarendur, á leið til Bolungarvíkur, urðu innlyksa í Súðavík rétt um miðnættið. Okkar fulltrúar í sameiginlegri almannavarnanefnd Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar, skutu skjólshúsi yfir þá,“ segir í Facebook-færslunni. „Enn er rauð veðurviðvörun fyrir Strandir í dag en appelsínugul veðurviðvörun fyrir sunnanverða Vestfirði. Því er spáð að veðrið muni ganga hratt niður þegar líður á daginn. Sem fyrr eru þau sem hyggja á ferðir milli byggðalaga hvött til að gæta að færð og veðri á vegum áður en lagt er af stað. Það má gera á heimasíðu Vegagerðarinnar eða hringja í 1777.“ Veður Færð á vegum Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Íbúar eru hvattir til að vera ekki á ferð á meðan veðrið gengur yfir en gert sé ráð fyrir að það taki að lægja um klukkan 18 í kvöld, segir í tilkynningunni. Þar er einnig greint frá því að tilkynningar hafi borist um foktjón í gær, meðal annars á Stöðvarfirði, Egilsstöðum, Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði. Lögreglan á Vestfjörðum hefur birt færslu á Facebook þar sem segir að aðeins eitt „óveðursverkefni“ hafi komið upp þar. Um var að ræða flotbryggju á Þingeyri sem losnaði en björgunarsveitarfólk í Dýrafirði fór í málið og tókst að tryggja að ekki yrði alvarlegt tjón. „Af öryggisástæðum var veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar lokað í gærkveldi þegar snjóflóðahætta varð meiri. Tveir vegfarendur, á leið til Bolungarvíkur, urðu innlyksa í Súðavík rétt um miðnættið. Okkar fulltrúar í sameiginlegri almannavarnanefnd Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar, skutu skjólshúsi yfir þá,“ segir í Facebook-færslunni. „Enn er rauð veðurviðvörun fyrir Strandir í dag en appelsínugul veðurviðvörun fyrir sunnanverða Vestfirði. Því er spáð að veðrið muni ganga hratt niður þegar líður á daginn. Sem fyrr eru þau sem hyggja á ferðir milli byggðalaga hvött til að gæta að færð og veðri á vegum áður en lagt er af stað. Það má gera á heimasíðu Vegagerðarinnar eða hringja í 1777.“
Veður Færð á vegum Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira