Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 06:02 Nikolaj Hansen er fyrirliði Víkinga sem eru að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans með frábærum árangri sínum í Sambandsdeild Evrópu. vísir/Anton Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira