Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2025 11:17 Sigrún Einarsdóttir fjölmiðlafræðingur aðstoðar oddvita flokkanna fimm á meðan á meirihlutaviðræðunum stendur. Samfylkingin Sigrún Einarsdóttir, verkefna- og viðburðarstjóri hjá Samfylkingunni, hefur tekið að sér að aðstoða oddvita flokkanna fimm sem standa í meirihlutaviðræðum í Reykjavíkurborg. Fram kemur í tilkynningu frá Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna í borginni, til fjölmiðla að næstu dagar verði undirlagður vinnu við myndun nýs meirihluta. Fjölmiðlar verði upplýstir um gang mála eins og henni vindi fram. Oddvitar Vinstri grænna, Flokks fólksins, Pírata, Samfylkingarinnar og Sósíalistafólksins tilkynntu um formlegar viðræður þeirra á milli um myndun meirihluta í gær. Ekki er starfandi meirihluti í borginni eftir að Einar Þorsteinsson borgarstjóri sleit meirihlutanum síðastliðið föstudagskvöld. Líf segir að hópurinn, sem Líf hefur í gamni lagt til að heiti kryddpíurnar, hafi fengið til liðs við sig Sigrúnu Einarsdóttur sem aðstoðarkonu. Hennar hlutverk verði meðal annars að vera tengiliður við fjölmiðla. Sigrún starfar sem verkefna- og viðburðarstjóra Samfylkingarinnar og hefur gert frá árinu 2020. Þar áður var hún verkefna- og þjónustustjóri hjá Norræna húsinu. Þá sá hún um stjórn verkefnisins Norðurlönd í fókus sem er hluti af samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og sá um miðlun á starfi nefndarinnar á Íslandi. Sigrún starfaði í þrjú ár í sendiráði Íslands í Noregi og sinnti þar meðal annars borgaraþjónustu og öðrum verkefnum svo sem þýðingum og milligöngu forstöðumanna og ráðuneyta á Íslandi og í Noregi. Hún er fjölmiðlafræðingur og hefur numið menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna í borginni, til fjölmiðla að næstu dagar verði undirlagður vinnu við myndun nýs meirihluta. Fjölmiðlar verði upplýstir um gang mála eins og henni vindi fram. Oddvitar Vinstri grænna, Flokks fólksins, Pírata, Samfylkingarinnar og Sósíalistafólksins tilkynntu um formlegar viðræður þeirra á milli um myndun meirihluta í gær. Ekki er starfandi meirihluti í borginni eftir að Einar Þorsteinsson borgarstjóri sleit meirihlutanum síðastliðið föstudagskvöld. Líf segir að hópurinn, sem Líf hefur í gamni lagt til að heiti kryddpíurnar, hafi fengið til liðs við sig Sigrúnu Einarsdóttur sem aðstoðarkonu. Hennar hlutverk verði meðal annars að vera tengiliður við fjölmiðla. Sigrún starfar sem verkefna- og viðburðarstjóra Samfylkingarinnar og hefur gert frá árinu 2020. Þar áður var hún verkefna- og þjónustustjóri hjá Norræna húsinu. Þá sá hún um stjórn verkefnisins Norðurlönd í fókus sem er hluti af samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og sá um miðlun á starfi nefndarinnar á Íslandi. Sigrún starfaði í þrjú ár í sendiráði Íslands í Noregi og sinnti þar meðal annars borgaraþjónustu og öðrum verkefnum svo sem þýðingum og milligöngu forstöðumanna og ráðuneyta á Íslandi og í Noregi. Hún er fjölmiðlafræðingur og hefur numið menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.
Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Sjá meira