Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2025 06:38 Trump segir að fjármununum sem varið sé til framleiðslu kjarnorkuvopna sé betur varið annars staðar. Getty/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vilja hefja viðræður við Rússa og Kínverja um nýjan kjarnorkuvopnasamning, í þeirri von um að ríkin gætu í framhaldinu skorið niður um helming í varnarmálum. Þetta sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu í gær , þar sem hann harmaði gríðarlegan kostnað við þróun og framleiðslu kjarnorkuvopna. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vera að framleiða splunkuný kjarnorkuvopn. Við eigum svo mörg nú þegar,“ sagði forsetinn. „Þú gætir tortímt heiminum 50 sinnum, 100 sinnum. Og hér erum við að framleiða ný kjarnorkuvopn og þeir eru að framleiða ný kjarnorkuvopn.“ Trump sagði ríkin eiga það sameiginlegt að vera að eyða miklum fjárhæðum sem væri betur varið í annað. Hann sagðist telja að Kínverjar yrðu komnir á sama stað og Bandaríkjamenn og Rússar eftir fimm til sex ár en ef vopnunum yrði beitt myndi það augljóslega þýða gjöreyðingu. Forsetinn sagðist vilja hefja viðræður við ríkin tvö um leið og búið væri að finna lausnir í Mið-Austurlöndum og Úkraínu. Hann myndi vilja funda með forsetum Kína og Rússlands og finna leiðir til að draga úr útgjöldum til varnarmála. Þá sagðist Trump einnig vilja fá Rússa aftur inn í G7. Bandaríkin Kína Rússland Donald Trump Kjarnorka Hernaður Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Þetta sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu í gær , þar sem hann harmaði gríðarlegan kostnað við þróun og framleiðslu kjarnorkuvopna. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vera að framleiða splunkuný kjarnorkuvopn. Við eigum svo mörg nú þegar,“ sagði forsetinn. „Þú gætir tortímt heiminum 50 sinnum, 100 sinnum. Og hér erum við að framleiða ný kjarnorkuvopn og þeir eru að framleiða ný kjarnorkuvopn.“ Trump sagði ríkin eiga það sameiginlegt að vera að eyða miklum fjárhæðum sem væri betur varið í annað. Hann sagðist telja að Kínverjar yrðu komnir á sama stað og Bandaríkjamenn og Rússar eftir fimm til sex ár en ef vopnunum yrði beitt myndi það augljóslega þýða gjöreyðingu. Forsetinn sagðist vilja hefja viðræður við ríkin tvö um leið og búið væri að finna lausnir í Mið-Austurlöndum og Úkraínu. Hann myndi vilja funda með forsetum Kína og Rússlands og finna leiðir til að draga úr útgjöldum til varnarmála. Þá sagðist Trump einnig vilja fá Rússa aftur inn í G7.
Bandaríkin Kína Rússland Donald Trump Kjarnorka Hernaður Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira