Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 11:45 Noah Lyles er hér með skilaboð til Hill eftir hlaup í upphafi febrúar. vísir/getty Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Þeir hafa skipst á skotum síðustu mánuði en Hill, sem hefur verið fljótasti maður NFL-deildarinnar síðustu ár, byrjaði er hann lýsti því yfir að hann gæti unnið Lyles í spretthlaupi. Lyles er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og þar af leiðandi fljótasti maður heims. Time to shut your mouth and take your lunch money 😁 https://t.co/Ss0NawJAQ5— Ty Hill (@cheetah) February 14, 2025 „Ég hef lengi ætlað mér að sýna fólki hvað alvöru hraði er,“ sagði Hill fullur sjálfstrausts. Nákvæm dagsetning á hlaupinu liggur ekki fyrir en það verður líklega í byrjun sumars. Lengd hlaupsins hefur heldur ekki verið ákveðin en hún verður líklega 50-80 metrar. 60 metra hlaup þykir líklegast. In an interview with People, Noah Lyles and Tyreek Hill confirm that they will race.Set to take place sometime before the USATF Outdoor Championships in July. pic.twitter.com/S4tyuoMfbv— Travis Miller (@travismillerx13) February 14, 2025 „Ég er fljótasti maður heims. Ég sýni það alltaf á stærsta sviðinu. Ef ég þarf líka að hrista Tyreek af mér til að sanna það þá geri ég það,“ sagði Lyles en hann hélt uppi skilti eftir sigur í 60 metra hlaupi á dögunum þar sem hann ögraði Hill. Þessi viðburður á klárlega eftir að vekja verðskuldaða athygli og pressan verður öll á Lyles. Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Þeir hafa skipst á skotum síðustu mánuði en Hill, sem hefur verið fljótasti maður NFL-deildarinnar síðustu ár, byrjaði er hann lýsti því yfir að hann gæti unnið Lyles í spretthlaupi. Lyles er ríkjandi Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og þar af leiðandi fljótasti maður heims. Time to shut your mouth and take your lunch money 😁 https://t.co/Ss0NawJAQ5— Ty Hill (@cheetah) February 14, 2025 „Ég hef lengi ætlað mér að sýna fólki hvað alvöru hraði er,“ sagði Hill fullur sjálfstrausts. Nákvæm dagsetning á hlaupinu liggur ekki fyrir en það verður líklega í byrjun sumars. Lengd hlaupsins hefur heldur ekki verið ákveðin en hún verður líklega 50-80 metrar. 60 metra hlaup þykir líklegast. In an interview with People, Noah Lyles and Tyreek Hill confirm that they will race.Set to take place sometime before the USATF Outdoor Championships in July. pic.twitter.com/S4tyuoMfbv— Travis Miller (@travismillerx13) February 14, 2025 „Ég er fljótasti maður heims. Ég sýni það alltaf á stærsta sviðinu. Ef ég þarf líka að hrista Tyreek af mér til að sanna það þá geri ég það,“ sagði Lyles en hann hélt uppi skilti eftir sigur í 60 metra hlaupi á dögunum þar sem hann ögraði Hill. Þessi viðburður á klárlega eftir að vekja verðskuldaða athygli og pressan verður öll á Lyles.
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira