Tilbúinn að stíga til hliðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. febrúar 2025 16:15 Volodomír Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði. AP Volodomír Selenskí Úkraínuforseti kveðst vera tilbúinn að stíga til hliðar gegn því að samið verði um frið eða Úkraína fái aðild að Atlantshafsbandalaginu. Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29