Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 14:33 Alec Baldwin hefur áður lýst því yfir að hann sé með áfallastreituröskun vegna málsins. EPA-EFE/TINO ROMANO / YU8 Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hótaði á dögunum meintum grínista hálsbroti er sá síðarnefndi áreitti hann fyrir utan heimili hans í New York og gantaðist með slysið sem varð samstarfskonu leikarans að aldurtila á setti kvikmyndarinnar Rust. Grínistinn ber heitið Jason Scoop og var klæddur upp sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir utan heimili leikarans. Hann sagði meðal annars við leikarann að hann myndi bjóða honum sakaruppgjöf fyrir að hafa „myrt þessa konu,“ gegn því að leikarinn myndi kyssa hring hans. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Scoop birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni. Þar sést Alec Baldwin vera að koma ferðatöskum fyrir í skotti bíls fyrir utan heimili sitt. Leikarinn hélt í fyrstu ró sinni yfir áreitninni en Scoop hélt áfram að þjarma að honum og gantast með andlát samstarfskonu hans Alyssu Hutchins sem lést á setti kvikmyndarinnar Rust eftir að skot hljóp úr byssu leikarans. Sést þá í myndbandinu hvar Baldwin þrýtur þolinmæðin. Hann gerir grínistanum það ljóst að börn hans búi í húsinu. Svo segir hann honum að væri myndavélinni ekki á staðnum myndi hann hálsbrjóta grínistann fyrir athæfið. View this post on Instagram A post shared by Jason Scoop (@jasonscoop) Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Grínistinn ber heitið Jason Scoop og var klæddur upp sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir utan heimili leikarans. Hann sagði meðal annars við leikarann að hann myndi bjóða honum sakaruppgjöf fyrir að hafa „myrt þessa konu,“ gegn því að leikarinn myndi kyssa hring hans. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Scoop birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni. Þar sést Alec Baldwin vera að koma ferðatöskum fyrir í skotti bíls fyrir utan heimili sitt. Leikarinn hélt í fyrstu ró sinni yfir áreitninni en Scoop hélt áfram að þjarma að honum og gantast með andlát samstarfskonu hans Alyssu Hutchins sem lést á setti kvikmyndarinnar Rust eftir að skot hljóp úr byssu leikarans. Sést þá í myndbandinu hvar Baldwin þrýtur þolinmæðin. Hann gerir grínistanum það ljóst að börn hans búi í húsinu. Svo segir hann honum að væri myndavélinni ekki á staðnum myndi hann hálsbrjóta grínistann fyrir athæfið. View this post on Instagram A post shared by Jason Scoop (@jasonscoop)
Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira