Guðrún Hafsteinsdóttir til forystu Hópur Sjálfstæðismanna skrifar 28. febrúar 2025 14:32 Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti. Fólk sem vill fá sitt tækifæri til að gera betur og sjá afrakstur vinnu sinnar. Sjálfstæðisflokkurinn gat til langs tíma stólað á stuðning frá fólki eins og okkur, sem gefur allt sitt í að starfsemi fyrirtækja okkar gangi sem allra best. Því miður hefur sá stuðningur dvínað og traustið horfið hjá alltof mörgum. Þessa þróun þarf að stöðva og sýna í verki samstöðu og skilning á því hverskonar umhverfi og aðstæður þurfa að vera í samfélaginu svo fyrirtæki geti þrifist og dafnað. Það er mikill fengur í því að fá Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu í Sjálfstæðisflokknum. Í Guðrúnu eigum við framtíðar forystumann sem hefur haldbæra reynslu af rekstri fyrirtækja, tekið að sér áhrifastöður á samstarfsvettvangi fyrirtækja og sýnt á skömmum tíma forystuhæfileika á hinu pólitíska sviði. Hennar vegur til forystu er byggður á reynslu af því að hafa mannaforráð á vinnustað, þurfa að taka fjárhagslega áhættu og byggja upp traust vörumerki og framleiðsluafurð. Við þurfum að tryggja traust og tiltrú á okkar leiðtogum. Guðrún Hafsteinsdóttir stendur undir slíku trausti og hún hefur okkar stuðning. Davíð Helgason, framkvæmdastjóri Múrþjónustu Helga Þorsteinssonar Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP Guðbergur Reynisson, eigandi Cargo flutningar Guðmundur Viðarsson, eigandi Skálakot Manor Hotel Guðrún Helga Theodórsdóttir, eigandi Z-brautir & gluggatjöld Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland Íris Brá Svavarsdóttir, eigandi Monark bókhaldsþjónusta Karen Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic Laufey Guðmundsdóttir og Tinna Rut Sigurðardóttir, framkvæmdarstýrur Glacier Journeys Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sævar Benediktsson, framkvæmdastjóri BB og Synir Valur Stefánsson, eigandi Fagform Þuríður Magnúsdóttir, eigandi Meba
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar