Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 09:46 Sagnfræðideild Háskóla Íslands kynnt á háskóladaginn. Kristinn Ingvarsson Hinn árlegi Háskóladagur fór fram í gær. Allir háskólar landsins stóðu að viðburðinum og kynntu gesti fyrir þeim námsleiðum sem þeir hafa upp á að bjóða. Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra opnaði Háskóladaginn formlega í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldinu skoðaði hann þær námsleiðir sem í boði eru hjá háskólunum þremur í Reykjavík, Háskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands. „Það er mikilvægast að velja sér nám sem er á sviði sem þið hafið áhuga á og ykkur þykir spennandi. Því að það er ótrúlega mikilvægt að það sé líka gaman,“ sagði Logi í opnunarræðu sinni. Hann biðlaði til viðstaddra að velta sér ekki of mikið upp úr því við hvað þeir muni starfa að háskólanámi loknu. „Bankastjóri Kvikubanka er held ég með BA í bókmenntum, áhrifavaldurinn Linda Ben er lífefnafræðingur, Stebbi Hilmars er stjórnmálafræðingur og Mr. Bean er rafmagnsverkfræðingur. Þannig að ég lofa ykkur því að sama hvað þið gerið, nám mun alltaf nýtast ykkur í framtíðinni.“ Á háskólakynningunum kenndi ýmissa grasa, en þeir sem freistuðu þess að kynna sér nám í sagnfræði við Háskóla Íslands fengu kynningu á námsbrautinni frá sjálfum Guðna Th. Jóhannessyni fyrrverandi forseta Íslands en hann starfar sem prófessor við deildina. Logi Einarsson flutti ávarp við setningu háskóladagsins. Kristinn Magnússon Listaháskóli Íslands kynntur. Owen Fiene Háskólinn í Reykjavík kynntur. Kristinn Magnússon Háskóli Íslands kynntur. Kristinn Ingvarsson Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra opnaði Háskóladaginn formlega í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldinu skoðaði hann þær námsleiðir sem í boði eru hjá háskólunum þremur í Reykjavík, Háskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands. „Það er mikilvægast að velja sér nám sem er á sviði sem þið hafið áhuga á og ykkur þykir spennandi. Því að það er ótrúlega mikilvægt að það sé líka gaman,“ sagði Logi í opnunarræðu sinni. Hann biðlaði til viðstaddra að velta sér ekki of mikið upp úr því við hvað þeir muni starfa að háskólanámi loknu. „Bankastjóri Kvikubanka er held ég með BA í bókmenntum, áhrifavaldurinn Linda Ben er lífefnafræðingur, Stebbi Hilmars er stjórnmálafræðingur og Mr. Bean er rafmagnsverkfræðingur. Þannig að ég lofa ykkur því að sama hvað þið gerið, nám mun alltaf nýtast ykkur í framtíðinni.“ Á háskólakynningunum kenndi ýmissa grasa, en þeir sem freistuðu þess að kynna sér nám í sagnfræði við Háskóla Íslands fengu kynningu á námsbrautinni frá sjálfum Guðna Th. Jóhannessyni fyrrverandi forseta Íslands en hann starfar sem prófessor við deildina. Logi Einarsson flutti ávarp við setningu háskóladagsins. Kristinn Magnússon Listaháskóli Íslands kynntur. Owen Fiene Háskólinn í Reykjavík kynntur. Kristinn Magnússon Háskóli Íslands kynntur. Kristinn Ingvarsson
Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira