Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 08:02 Fjölmiðlamenn sóttu fast að Magnusi Brevig í gær. ntb/Annika Byrde Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, hefur verið vikið úr starfi eftir að hann viðurkenndi að Norðmenn hefðu svindlað á heimsmeistaramótinu. Skíðastökkvurunum Marius Lindvik og Johann André Forgang var vikið úr keppni eftir að upp komst að Norðmenn hefðu haft rangt við. Lindvik vann til silfurverðlauna á stórum palli en hefur verið sviptur þeim. Málið snýst um að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum Alþjóða skíðasambandsins (FIS). Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Myndband af saumaskapnum ólöglega fór í dreifingu um helgina. Þar sést búningastjórinn Adrian Livelten setja sauminn í búningana. Fyrst í stað þrættu Norðmenn fyrir að hafa svindlað viljandi en á sunnudaginn var komið annað hljóð í strokkinn. Þá viðurkenndi íþróttastjórinn Jan-Erik Aalbu að Norðmenn hefðu svindlað. Í gær tjáði Brevig sig svo við norska fjölmiðla. Hann sagði að búningunum hafi verið breytt viljandi og sagðist sjá eftir því að hafa ekki stöðvað atburðarrásina. Hann baðst afsökunar á svindlinu og sagðist vera fullur eftirsjár. Brevig sagði jafnframt að þetta hefði verið í fyrsta sinn sem auka saumur hefði verið settur í búningana en FIS hefur hafið rannsókn á því hvort Norðmenn hafi byrjað að svindla fyrr en þeir hafa viðurkennt. Auk Brevigs hefur skraddarinn Livelten verið settur af. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Skíðastökkvurunum Marius Lindvik og Johann André Forgang var vikið úr keppni eftir að upp komst að Norðmenn hefðu haft rangt við. Lindvik vann til silfurverðlauna á stórum palli en hefur verið sviptur þeim. Málið snýst um að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum Alþjóða skíðasambandsins (FIS). Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Myndband af saumaskapnum ólöglega fór í dreifingu um helgina. Þar sést búningastjórinn Adrian Livelten setja sauminn í búningana. Fyrst í stað þrættu Norðmenn fyrir að hafa svindlað viljandi en á sunnudaginn var komið annað hljóð í strokkinn. Þá viðurkenndi íþróttastjórinn Jan-Erik Aalbu að Norðmenn hefðu svindlað. Í gær tjáði Brevig sig svo við norska fjölmiðla. Hann sagði að búningunum hafi verið breytt viljandi og sagðist sjá eftir því að hafa ekki stöðvað atburðarrásina. Hann baðst afsökunar á svindlinu og sagðist vera fullur eftirsjár. Brevig sagði jafnframt að þetta hefði verið í fyrsta sinn sem auka saumur hefði verið settur í búningana en FIS hefur hafið rannsókn á því hvort Norðmenn hafi byrjað að svindla fyrr en þeir hafa viðurkennt. Auk Brevigs hefur skraddarinn Livelten verið settur af.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira