Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 06:23 Kosið var á 72 stöðum en erfitt að spá fyrir um úrslit þar sem engar skoðanakannanir voru gerðar í aðdraganda kosninganna. AP/Evgeniy Maloletka Flokkurinn Demokraatit vann stórsigur í kosningunum í Grænlandi í gær með 29,9 prósent atkvæða. Næstur kom Naleraq, flokkur sjálfstæðissinna sem vilja aukið samstarf við Bandaríkin, með 24,5 prósent. Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er. Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er.
Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira