Leikaraverkfalli aflýst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2025 09:38 Samninganefndir Leikfélags Reykjavíkur og FÍL ásamt ríkissáttasemjara eftir að samningar náðust seint í gærkvöldi. Kjarasamningar tókust á milli leikara og dansara við Leikfélag Reykjavíkur seint í gærkvöldi. Ekki þarf að aflýsa neinum sýningum hjá Borgarleikhúsinu. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks, staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. „Þetta snerist að miklu leyti um launaliðinn, og almennt um starfsumhverfi leikara og dansara. Og þetta snerist um að jafna hlut dansara, að gera þá að jafningjum, sem tekst á samningstímabilinu. Það var ýmislegt sem náðist inn á lokasprettinum sem er mjög ánægjulegt,“ segir Birna. „Þá geta bara allir farið í leikhús og horft á þessa frábæru leikara og dansara í Borgarleikhúsinu í friði.“ Birna telur að allir ættu að geta gengið sáttir frá borði. „Þetta er búið að vera langt og strangt tímabil, og þetta er búið að reyna mjög mikið á alla aðila. Blessunarlega tókst þetta í gær með aðstoð ríkissáttasemjara.“ Það var glatt á hjalla þegar skrifað hafði verið undir í Karphúsinu í gærkvöldi.Sólveig Arnarsdóttir Í sameiginlegri yfirlýsingu frá FÍL og stjórn LR segir að viðræður hafi staðið yfir undanfarna mánuði og lokið í gærkvöldi með farsælum hætti. „Stjórnir FÍL og LR fagna niðurstöðunni og lýsa yfir ánægju með að samstaða hafi náðst. Með þessum samningum er lagður traustur grunnur að áframhaldandi kraftmiklu og skapandi starfi innan veggja Borgarleikhússins,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu. Fréttin hefur verið uppfærð. Leikhús Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Menning Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks, staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. „Þetta snerist að miklu leyti um launaliðinn, og almennt um starfsumhverfi leikara og dansara. Og þetta snerist um að jafna hlut dansara, að gera þá að jafningjum, sem tekst á samningstímabilinu. Það var ýmislegt sem náðist inn á lokasprettinum sem er mjög ánægjulegt,“ segir Birna. „Þá geta bara allir farið í leikhús og horft á þessa frábæru leikara og dansara í Borgarleikhúsinu í friði.“ Birna telur að allir ættu að geta gengið sáttir frá borði. „Þetta er búið að vera langt og strangt tímabil, og þetta er búið að reyna mjög mikið á alla aðila. Blessunarlega tókst þetta í gær með aðstoð ríkissáttasemjara.“ Það var glatt á hjalla þegar skrifað hafði verið undir í Karphúsinu í gærkvöldi.Sólveig Arnarsdóttir Í sameiginlegri yfirlýsingu frá FÍL og stjórn LR segir að viðræður hafi staðið yfir undanfarna mánuði og lokið í gærkvöldi með farsælum hætti. „Stjórnir FÍL og LR fagna niðurstöðunni og lýsa yfir ánægju með að samstaða hafi náðst. Með þessum samningum er lagður traustur grunnur að áframhaldandi kraftmiklu og skapandi starfi innan veggja Borgarleikhússins,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Leikhús Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Menning Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira