Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Jón Þór Stefánsson skrifar 20. mars 2025 15:42 Herbergið var á Hótel Stracta á Hellu. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að ganga berserksgang á hótelherbergi á Hótel Stracta á Hellu í janúar 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi.
Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira