Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði Íslands í dag. Stefan Ivanovic/Pixsell/MB Media/Getty Images Fjörug dagskrá er á íþróttarásunum í dag. Landsleikur Íslands og Kósovó verður í opinni dagskrá en einnig má finna beinar útsendingar frá Formúlunni, bikarkeppni yngri flokka, golfmóti í Singapúr, NBA og NHL. Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira