Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2025 12:03 Sebastian Coe hefur verið forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins síðan 2015. getty/Fabrice Coffrini Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að taka upp próf þar sem konur þurfa að sanna kyn sitt í til að fá að keppa í kvennaflokki. Sebastian Coe, forseti sambandsins, greindi frá þessu í gær. Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry. Frjálsar íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira