Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2025 12:33 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Vísir/Anton Brink Utanríkisráðuneytið hefur gefið út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk. Viðhorf gagnvart hinsegin fólki eru á mörgum stöðum í heiminum frábrugðin því sem við eigum að venjast á Íslandi. Þetta kemur fram á vef utanríkisráðuneytisins þar sem segir að réttindi hinsegin fólks séu víða ekki virt og samkynja sambönd og/eða samlífi brot samkvæmt lögum í um það bil einu af hverjum þremur ríkjum heims. Þá beri að athuga að þó svo að lög í viðkomandi ríki mismuni ekki hinsegin fólki með lögum þá sé ekki gefið að réttindi hinsegin fólks séu tryggð eða að viðhorf í þeirra garð sé jákvætt. „Alvarlegt bakslag hefur átt sér stað í réttindabaráttu hinsegin fólks víða um heim, þar á meðal í lýðræðisríkjum í Evrópu og í Bandaríkjunum. Ég hef lagt áherslu á að Ísland nýti rödd sína á alþjóðavettvangi til þess að tala fyrir sjálfsögðum réttindum hinsegin fólks líkt og ég gerði þegar ég ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðirnar fyrr á þessu ári,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra en meðal áherslna Íslands í setu í mannréttindaráðinu 2025 til 2027 eru réttindi hinsegin fólks. „Engin manneskja á að þurfa að lifa í ótta um ofsóknir eða ofbeldi vegna þess hver hún er eða hvernig hún skilgreinir sig. Með þessum leiðbeiningum leitast utanríkisþjónustan við að aðstoða hinsegin fólk við að undirbúa ferðalög sín vel með því að benda á atriði sem vert mikilvægt er að hafa í huga áður en haldið er af stað og á meðan á dvöl stendur,“ segir Þorgerður Katrín. Leiðbeiningarnar, sem hafa verið birtar á vef utanríkisráðuneytisins, voru unnar í samráði við Samtökin ‘78. Við gerð þeirra var meðal annars litið til fordæma í Bretlandi og Danmörku. Hinsegin Ferðalög Jafnréttismál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Þetta kemur fram á vef utanríkisráðuneytisins þar sem segir að réttindi hinsegin fólks séu víða ekki virt og samkynja sambönd og/eða samlífi brot samkvæmt lögum í um það bil einu af hverjum þremur ríkjum heims. Þá beri að athuga að þó svo að lög í viðkomandi ríki mismuni ekki hinsegin fólki með lögum þá sé ekki gefið að réttindi hinsegin fólks séu tryggð eða að viðhorf í þeirra garð sé jákvætt. „Alvarlegt bakslag hefur átt sér stað í réttindabaráttu hinsegin fólks víða um heim, þar á meðal í lýðræðisríkjum í Evrópu og í Bandaríkjunum. Ég hef lagt áherslu á að Ísland nýti rödd sína á alþjóðavettvangi til þess að tala fyrir sjálfsögðum réttindum hinsegin fólks líkt og ég gerði þegar ég ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðirnar fyrr á þessu ári,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra en meðal áherslna Íslands í setu í mannréttindaráðinu 2025 til 2027 eru réttindi hinsegin fólks. „Engin manneskja á að þurfa að lifa í ótta um ofsóknir eða ofbeldi vegna þess hver hún er eða hvernig hún skilgreinir sig. Með þessum leiðbeiningum leitast utanríkisþjónustan við að aðstoða hinsegin fólk við að undirbúa ferðalög sín vel með því að benda á atriði sem vert mikilvægt er að hafa í huga áður en haldið er af stað og á meðan á dvöl stendur,“ segir Þorgerður Katrín. Leiðbeiningarnar, sem hafa verið birtar á vef utanríkisráðuneytisins, voru unnar í samráði við Samtökin ‘78. Við gerð þeirra var meðal annars litið til fordæma í Bretlandi og Danmörku.
Hinsegin Ferðalög Jafnréttismál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira