Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 06:01 Mastersmótið í golfi hefst í dag og verður sýnt frá öllum dögunum á Stöð 2 Sport 4. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Dagskráin í dag Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum.
Dagskráin í dag Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira