Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Jón Þór Stefánsson skrifar 10. apríl 2025 06:43 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ætlar að stofna sérstaka öryggisstofnun. Vísir/Vilhelm Unnið er að fjölgun rýma á öryggisgeðdeild Landspítalans úr átta í sextán. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins, en þar segir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hafi tekið skref í átt að úrbótum í þjónustu og úrræðum fyrir einstaklinga sem sæta þurfa sérstökum öryggisráðstöfunum. Nú sé unnið að framkvæmdum vegna þessarar fjölgunar rýma. Þá á að setja á stofn sérstaka öryggisstofnun sem verður á vegum félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. Markmið hennar er sagt vera að samþætta félags- og geðheilbrigðisþjónustu við þennan viðkvæma hóp. „Um er að ræða einstaklinga sem geta verið sjálfum sér og öðrum hættulegir en hafa fallið milli þjónustukerfa ríkis og sveitarfélaga. Þessir einstaklingar glíma gjarnan við alvarlegar þroska- og/eða geðraskanir og geta verið ósakhæfir, en einnig sakhæfir sem lokið hafa afplánun og þurfa mikinn stuðning í samfélaginu utan réttarvörslukerfis,“ segir á vef stjórnarráðsins. Jafnframt ætli ríkisstjórnin í fleiri aðgerðir vegna þessa. Forsætisráðuneytið muni hafa forystu um mótun heildarstefnu verklags og ábyrgðarskiptingu í málaflokknum. Jafnframt er talað um að félags- og húsnæðismálaráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra muni koma að aðgerðum tengdum honum. Mál Alfreðs Erlings Þórðarsonar, sem varð hjónum á Neskaupsstað að bana fyrrasumar en var metinn ósakhæfur, hefur verið mikið í deiglunni. Greint hefur verið frá því að Alfreð hefði, samkvæmt dómsúrskurði, átt að vera nauðungarvistaður þegar hjónin voru drepin. „Málefni þessa hóps hafa lengi verið í deiglunni, allt frá síðustu öld, og hefur ekki tekist að ná tilhlýðilega utan um þau,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. „Hér er um að ræða viðkvæman hóp einstaklinga og fjölskyldna þeirra og hefur úrræðaleysi haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, sem og mikinn samfélagslegan kostnað.“ Geðheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Landspítalinn Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Þá á að setja á stofn sérstaka öryggisstofnun sem verður á vegum félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. Markmið hennar er sagt vera að samþætta félags- og geðheilbrigðisþjónustu við þennan viðkvæma hóp. „Um er að ræða einstaklinga sem geta verið sjálfum sér og öðrum hættulegir en hafa fallið milli þjónustukerfa ríkis og sveitarfélaga. Þessir einstaklingar glíma gjarnan við alvarlegar þroska- og/eða geðraskanir og geta verið ósakhæfir, en einnig sakhæfir sem lokið hafa afplánun og þurfa mikinn stuðning í samfélaginu utan réttarvörslukerfis,“ segir á vef stjórnarráðsins. Jafnframt ætli ríkisstjórnin í fleiri aðgerðir vegna þessa. Forsætisráðuneytið muni hafa forystu um mótun heildarstefnu verklags og ábyrgðarskiptingu í málaflokknum. Jafnframt er talað um að félags- og húsnæðismálaráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra muni koma að aðgerðum tengdum honum. Mál Alfreðs Erlings Þórðarsonar, sem varð hjónum á Neskaupsstað að bana fyrrasumar en var metinn ósakhæfur, hefur verið mikið í deiglunni. Greint hefur verið frá því að Alfreð hefði, samkvæmt dómsúrskurði, átt að vera nauðungarvistaður þegar hjónin voru drepin. „Málefni þessa hóps hafa lengi verið í deiglunni, allt frá síðustu öld, og hefur ekki tekist að ná tilhlýðilega utan um þau,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. „Hér er um að ræða viðkvæman hóp einstaklinga og fjölskyldna þeirra og hefur úrræðaleysi haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, sem og mikinn samfélagslegan kostnað.“
Geðheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Landspítalinn Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira