Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2025 18:01 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í dag, skírdag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði tvisvar sinnum í dag afskipti af einstaklingum vegna háværra framkvæmda. Sérstaklega hávaðasamar framkvæmdir eru lögum samkvæmt bannaðar á helgidögum. Í báðum tilfellum ræddi lögregla við viðkomandi einstakling og honum gert að stöðva framkvæmdirnar. Í lögregluumdæmi 1, sem þjónustar Austurbæ, Miðbæ, Vesturbæ og Seltjarnarnes, var óskað eftir aðstoð vegna fundar á byssuskoti á leikvelli. Byssuskotið var haldlagt af lögreglu. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir í fréttaskeyti lögreglunnar. Köstuðu grjóti í átt að sundlaugagestum Þá var lögregla kölluð til vegna einstaklings sem hafði komið inn í húsnæði fyrirtækis og haft uppi hótanir við starfsfólk og var starfsfólki brugðið og óttaslegið. Þegar lögregla kom á vettvang var viðkomandi farinn en vitað er hver einstaklingurinn er. Málið er í rannsókn. Lögregla hafði einnig afskipti af einstaklingi sem hafði truflandi áhrif á starfsemi fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra og neyðarlínunnar. Fram kemur í skeytinu að háttsemin hafi valdið truflunum á fjarskiptum en slíkt er bannað með lögum. Í lögregluumdæmi 2, sem þjónustar Hafnarfjörð og Garðabæ, var lögreglu tilkynnt um einstaklinga við sundlaug sem köstuðu grjóti yfir girðingu laugarinnar en grjótið hafnaði nærri sundlaugagestum ofan í sundlauginni. Þeir voru farnir er lögreglu bar að garði. Í lögregluumdæmi 4, sem þjónustar Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ, var tilkynnt um umferðaróhapp í útjaðri höfuðborgarinnar. Þegar lögregla kom á vettvang var ökumaður með öllu óviðræðuhæfur en hann var handtekinn, grunaður um ölvunar- og fíkniefnaakstur, og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Viðkomandi er einnig grunaður um vörslu fíkniefna sem og að hafa ekið sviptur ökuréttindum. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Í báðum tilfellum ræddi lögregla við viðkomandi einstakling og honum gert að stöðva framkvæmdirnar. Í lögregluumdæmi 1, sem þjónustar Austurbæ, Miðbæ, Vesturbæ og Seltjarnarnes, var óskað eftir aðstoð vegna fundar á byssuskoti á leikvelli. Byssuskotið var haldlagt af lögreglu. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir í fréttaskeyti lögreglunnar. Köstuðu grjóti í átt að sundlaugagestum Þá var lögregla kölluð til vegna einstaklings sem hafði komið inn í húsnæði fyrirtækis og haft uppi hótanir við starfsfólk og var starfsfólki brugðið og óttaslegið. Þegar lögregla kom á vettvang var viðkomandi farinn en vitað er hver einstaklingurinn er. Málið er í rannsókn. Lögregla hafði einnig afskipti af einstaklingi sem hafði truflandi áhrif á starfsemi fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra og neyðarlínunnar. Fram kemur í skeytinu að háttsemin hafi valdið truflunum á fjarskiptum en slíkt er bannað með lögum. Í lögregluumdæmi 2, sem þjónustar Hafnarfjörð og Garðabæ, var lögreglu tilkynnt um einstaklinga við sundlaug sem köstuðu grjóti yfir girðingu laugarinnar en grjótið hafnaði nærri sundlaugagestum ofan í sundlauginni. Þeir voru farnir er lögreglu bar að garði. Í lögregluumdæmi 4, sem þjónustar Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ, var tilkynnt um umferðaróhapp í útjaðri höfuðborgarinnar. Þegar lögregla kom á vettvang var ökumaður með öllu óviðræðuhæfur en hann var handtekinn, grunaður um ölvunar- og fíkniefnaakstur, og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Viðkomandi er einnig grunaður um vörslu fíkniefna sem og að hafa ekið sviptur ökuréttindum. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira