„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 22:30 Benedikt Guðmundsson elskar Sigtrygg Arnar Björnsson. vísir / anton brink Benedikt Guðmundsson taldi ekki tímabært að svara því áður en tímabilið klárast hvort Tindastóll sé besta lið sem hann hefur þjálfað, en játaði ást sína á Sigtryggi Arnari Björnssyni. „Verst að ég borða ekki skyndibita“ sagði Benedikt og brosti þegar hann tók við gjafabréfinu á Just Wingin‘ It sem hann fékk fyrir að vinna seríuna gegn Álftanesi. Klippa: Benedikt Guðmundsson á Körfuboltakvöldi eftir sigur Tindastóls Benedikt hrósaði andstæðingnum, þakkaði fyrir góða seríu og útskýrði fyrir áhorfendum hvað skilaði Tindastóli sigrinum. Hann talaði líka um Sadio Doucoure, sem mætti brjótast út úr skelinni og skjóta meira. Benedikt minntist einnig á mikilvægi stuðningsmanna Tindastóls, Grettismanna, sem hann vill meina að séu meðal þeirra þriggja bestu í allri Evrópu. Þáttastjórnandinn Stefán Árni spurði síðan hvort Tindastólsliðið væri það besta sem Benedikt hefur þjálfað. Hann taldi ekki tímabært að svara þeirri spurningu áður en tímabilið kláraðist. Helgi Magnússon hóstaði í míkrafóninn til að minna Benedikt á KR liðið 2009. Að lokum ræddu þeir stórskyttuna Sigtrygg Arnar Björnsson, sem Benedikt elskar. „Ég elska Sigtrygg og hef elskað lengi. Hann er búinn að vera einn af mínum uppáhaldsleikmönnum lengi og loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði. Hann er búinn að vera stórkostlegur hingað til…“ sagði Benedikt um Sigtrygg Arnar. Innslagið úr Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum fyrir ofan. Tindastóll mætir annað hvort Stjörnunni eða Grindavík í úrslitaeinvíginu en oddaleikur þeirra fer fram á morgun, mánudag. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
„Verst að ég borða ekki skyndibita“ sagði Benedikt og brosti þegar hann tók við gjafabréfinu á Just Wingin‘ It sem hann fékk fyrir að vinna seríuna gegn Álftanesi. Klippa: Benedikt Guðmundsson á Körfuboltakvöldi eftir sigur Tindastóls Benedikt hrósaði andstæðingnum, þakkaði fyrir góða seríu og útskýrði fyrir áhorfendum hvað skilaði Tindastóli sigrinum. Hann talaði líka um Sadio Doucoure, sem mætti brjótast út úr skelinni og skjóta meira. Benedikt minntist einnig á mikilvægi stuðningsmanna Tindastóls, Grettismanna, sem hann vill meina að séu meðal þeirra þriggja bestu í allri Evrópu. Þáttastjórnandinn Stefán Árni spurði síðan hvort Tindastólsliðið væri það besta sem Benedikt hefur þjálfað. Hann taldi ekki tímabært að svara þeirri spurningu áður en tímabilið kláraðist. Helgi Magnússon hóstaði í míkrafóninn til að minna Benedikt á KR liðið 2009. Að lokum ræddu þeir stórskyttuna Sigtrygg Arnar Björnsson, sem Benedikt elskar. „Ég elska Sigtrygg og hef elskað lengi. Hann er búinn að vera einn af mínum uppáhaldsleikmönnum lengi og loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði. Hann er búinn að vera stórkostlegur hingað til…“ sagði Benedikt um Sigtrygg Arnar. Innslagið úr Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum fyrir ofan. Tindastóll mætir annað hvort Stjörnunni eða Grindavík í úrslitaeinvíginu en oddaleikur þeirra fer fram á morgun, mánudag.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira