Lést á leiðinni á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 06:32 Josaia Raisuqe í leik með liði sínu Castres. Liðsfélagar hans voru að bíða eftir honum mæta á æfingu þegar fréttist af slysinu. Getty/David Davies Ruðningsstjarnan Josaia Raisuqe lést í gær eftir hræðilegt slys sem varð þegar hann var á leið á æfingu með liði sínu. Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Rugby Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Rugby Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn