Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Árni Jóhannsson skrifar 12. maí 2025 21:36 Steinar Kaldal, fyrir miðju, skilaði Ármanni upp í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1981. Ármann körfubolti Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, gat náttúrlega ekki verið annað en ánægður með að hafa tryggt sér upp í Bónus deildina á næsta tímabili. Hann sagði að þetta væri risastór stund fyrir félagið enda bæði kvenna- og karlaflokkur búin að tryggja sér sæti í Bónus deildunum á næsta tímabili. Ármann lagði HAmar í oddaleik 91-85 í æsispennandi leik sem réðst á loka andartökunum. Steinar var að sjálfsögðu spurður að því hvernig tilfinningin væri að leik loknum. „Tilfinningin er bara yndisleg. Ég er bara klökkur að gera þetta fyrir framan fulla stúku af Ármenningum. Þannig að þetta er bara æðisleg tilfinning. Ég vil þakka þessum hérna uppi, mjög gott að leita styrks eitthvert. Þetta lið er búið vera ótrúlegt í vetur.“ Kvennalið Ármanns tryggði sér farseðilinn í Bónus deild kvenna fyrr í vetur og var Steinar spurður að því hvort þetta væri ekki risastórt fyrir félagið. „Jú eins og þú segir þá er þetta risa risa risastórt. Það er búið að vera undiralda hérna í hverfinu, Laugardalnum, í Vogunum og Laugarnesinu. Sjáðu bara mætinguna hérna í Ármanns litum. Ég veit ekki hvenær þetta var svona síðast. Þannig að þetta er bara ótrúleg tilfinning.“ Að lokum, áður en hann var sendur að fagna með sínum mönnum, var Steinar spurður út í það hvað skilaði þessum sigri. „Þrautseigja fyrst og fremst. Við héldum þetta út. Vorum skynsamir á köflum í seinni hálfleik. Við vorum dálítið sjeikí og töpuðu alltof mikið af boltum í upphafi leiks. En þegar við fórum inn í kerfin okkar þá fórum við að fá galopin skot og körfur. Svo var þetta bara frábær vörn lengst af þar sem við börðumst til síðasta blóðdropa. Ármann Bónus-deild karla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Steinar var að sjálfsögðu spurður að því hvernig tilfinningin væri að leik loknum. „Tilfinningin er bara yndisleg. Ég er bara klökkur að gera þetta fyrir framan fulla stúku af Ármenningum. Þannig að þetta er bara æðisleg tilfinning. Ég vil þakka þessum hérna uppi, mjög gott að leita styrks eitthvert. Þetta lið er búið vera ótrúlegt í vetur.“ Kvennalið Ármanns tryggði sér farseðilinn í Bónus deild kvenna fyrr í vetur og var Steinar spurður að því hvort þetta væri ekki risastórt fyrir félagið. „Jú eins og þú segir þá er þetta risa risa risastórt. Það er búið að vera undiralda hérna í hverfinu, Laugardalnum, í Vogunum og Laugarnesinu. Sjáðu bara mætinguna hérna í Ármanns litum. Ég veit ekki hvenær þetta var svona síðast. Þannig að þetta er bara ótrúleg tilfinning.“ Að lokum, áður en hann var sendur að fagna með sínum mönnum, var Steinar spurður út í það hvað skilaði þessum sigri. „Þrautseigja fyrst og fremst. Við héldum þetta út. Vorum skynsamir á köflum í seinni hálfleik. Við vorum dálítið sjeikí og töpuðu alltof mikið af boltum í upphafi leiks. En þegar við fórum inn í kerfin okkar þá fórum við að fá galopin skot og körfur. Svo var þetta bara frábær vörn lengst af þar sem við börðumst til síðasta blóðdropa.
Ármann Bónus-deild karla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira