Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2025 13:33 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm „Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár“ er yfirskrift ársfundar Landspítala sem haldinn er í Hörpu í dag. Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira