Heillandi heimili Hönnu Stínu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. maí 2025 10:15 Heimili Hönnu Stínu er umvafið notalegri litapallettu og fjölbreyttum efnivið. Samspil litbrigða og áferða er sérstaklega heillandi. Innanhússarkitektinn Hanna Stína hefur sett glæsilega og sjarmerandi íbúð á tveimur hæðum við Þingholtsstræti í Reykjavík á sölu. Eignin er í sögulegu steinsteyptu tvíbýlishúsi frá árinu 1927, hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Ásett verð er 179 milljónir króna. Hanna Stína er einn ástsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún er þekkt fyrir frumlega nálgun og næmt auga fyrir samspili lita, efna og áferða. Með margra ára reynslu nýtir hún ólíkar viðartegundir og efni til að skapa hlýleg og heillandi rými, líkt og heimili hennar ber með sér. Íbúðin er 183,9 fermetrar að stærð og samanstendur af þremur stofum, eldhúsi, fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi í kjallara og manngengu rislofti sem býður upp á ýmsa möguleika.Íbúðin er með tvennum svölum, frá hjónaherbergi og borðstofu, þar sem svalirnar við borðstofuna eru með aðgengi niður í garð. Á gólfum eru brúnar korkflísar. Eldhúsið er innangengt bæði frá borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Innréttingin er eldri, en hefur verið endurbætt og máluð í fallega ljósgrænan lit. Aðalbaðherbergið var nýlega endurnýjað á smekklegan hátt, í stíl og anda hússins, þar sem svartar og hvítar mynstraðar flísar fara einstaklega vel saman við gyllt blöndunartæki. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Hanna Stína er einn ástsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún er þekkt fyrir frumlega nálgun og næmt auga fyrir samspili lita, efna og áferða. Með margra ára reynslu nýtir hún ólíkar viðartegundir og efni til að skapa hlýleg og heillandi rými, líkt og heimili hennar ber með sér. Íbúðin er 183,9 fermetrar að stærð og samanstendur af þremur stofum, eldhúsi, fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi í kjallara og manngengu rislofti sem býður upp á ýmsa möguleika.Íbúðin er með tvennum svölum, frá hjónaherbergi og borðstofu, þar sem svalirnar við borðstofuna eru með aðgengi niður í garð. Á gólfum eru brúnar korkflísar. Eldhúsið er innangengt bæði frá borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Innréttingin er eldri, en hefur verið endurbætt og máluð í fallega ljósgrænan lit. Aðalbaðherbergið var nýlega endurnýjað á smekklegan hátt, í stíl og anda hússins, þar sem svartar og hvítar mynstraðar flísar fara einstaklega vel saman við gyllt blöndunartæki. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira