Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2025 08:26 Júrí Grígorovitsj í Bolshoj-ballettnum árið 2011 í tengslum við uppsetningu á Þyrnirós. AP Hinn rússneski Júrí Grígorovitsj, einn virtasti ballettdanshöfundur heims og listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins í Moskvu til áratuga, er látinn.Hann varð 98 ára. Grígorovitsj var listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins í Moskvu á árunum 1964 og 1995 og segir í frétt BBC að hann sé sagður hafa haft járnaga á starfsfólki ballettsins. Uppsetningar Grígorovitsj á verkum á borð við Ivan grimma og Rómeó og Júlíu eru sagðar hafa mótað sovéskan ballett og var Grígorovitsj lofað fyrir að hafa blásið nýju lífi í ballettdans karlmanna. Grígorovitsj fæddist árið 1927 og stundaði ballettnám undir handleiðslu hins virta Vaslav Nijinskí og vann sem dansari við Kírov-ballettinn í Pétursborg áður en hann sneri sér að listrænni stjórnun. Brotthvarf hans frá Bolshoj-ballettnum árðið 1995, í miðri kjaradeilu dansara, leiddi til fyrsta verkfalls dansara við ballettinn í tvö hundruð ára sögu þess. Vakti það mikla athygli þegar einn dansarinn tilkynnti áhorfendum í miðri sýningu að sýningin myndi falla niður vegna kjaradeilunnar. Eftir að Grígorovitsj hætti hjá Bolshoj 1995 flutti hann til Krasnodar og stofnaði nýjan ballett en sneri aftur til Bolshoj í Moskvu árið 2008 sem danshöfundur og ballettmeistari. Eiginkona hans, ballerínan Natalia Bessmertnova, lést árið 2008. Andlát Ballett Dans Rússland Menning Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Grígorovitsj var listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins í Moskvu á árunum 1964 og 1995 og segir í frétt BBC að hann sé sagður hafa haft járnaga á starfsfólki ballettsins. Uppsetningar Grígorovitsj á verkum á borð við Ivan grimma og Rómeó og Júlíu eru sagðar hafa mótað sovéskan ballett og var Grígorovitsj lofað fyrir að hafa blásið nýju lífi í ballettdans karlmanna. Grígorovitsj fæddist árið 1927 og stundaði ballettnám undir handleiðslu hins virta Vaslav Nijinskí og vann sem dansari við Kírov-ballettinn í Pétursborg áður en hann sneri sér að listrænni stjórnun. Brotthvarf hans frá Bolshoj-ballettnum árðið 1995, í miðri kjaradeilu dansara, leiddi til fyrsta verkfalls dansara við ballettinn í tvö hundruð ára sögu þess. Vakti það mikla athygli þegar einn dansarinn tilkynnti áhorfendum í miðri sýningu að sýningin myndi falla niður vegna kjaradeilunnar. Eftir að Grígorovitsj hætti hjá Bolshoj 1995 flutti hann til Krasnodar og stofnaði nýjan ballett en sneri aftur til Bolshoj í Moskvu árið 2008 sem danshöfundur og ballettmeistari. Eiginkona hans, ballerínan Natalia Bessmertnova, lést árið 2008.
Andlát Ballett Dans Rússland Menning Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning