Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 21:32 Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í dag. Mynd: Sundsamband Íslands Ísland vann til sextán verðlauna á fyrsta degi Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra. Fimm íslensk gullverðlaun komu í hús. Flest verðlaunanna í dag komu frá sundfólki íslenska liðsins. Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í 200 metra baksundi en hann kom í mark á tímanum 2:02.91 sekúnda en Guðmundur Leó vann með talsverðum yfirburðum. Bergur Fáfnir Bjarnason vann til bronsverðlauna í sömu grein. Þá vann Ylfa Lind Kristmannsdóttir gull í 200 metra baksundi kvenna en hún kom í mark á tímanum 2:17.84 sekúndur. Í 4x100 metra boðsundi kvenna vann íslenska sveitin síðan öruggan sigur og kom í mark tæpum tíu sekúndum á undan sveit Kýpur sem varð í 2. sæti. Karlasveit Íslands vann silfur í sömu grein. Í -90 kg flokki karla í júdó vann Aðalsteinn Björnsson gull og Birna Kristín Kristjánsdóttir vann gull í langstökki og Ísold Sævarsdóttir varð önnur í sömu grein og hlaut silfur. Silfur hjá Kolbeini í 100 metra hlaupi Vonir stóðu til að Kolbeinn Höður Gunnarsson myndi slá Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Það tókst ekki en Kolbenn vann til silfurverðlauna þegar hann kom í mark á tímanum 10.92 sekúndur en hann var fjórum sekúndubrotum á eftir Francesco Sansovini frá San Marino. Íslandsmet Kolbeins og Ara Braga Kárasonar er 10.51 sekúnda. Í stangarstökki kvenna vann Karen Sif Ársælsdóttir silfur og Hafdís Sigurðardóttir vann brons í hjólreiðum kvenna. Íslenska kvennasveitin vann silfur í fimleikum og Helena Bjarnadóttir brons í -63 kg flokki í júdó. Í 200 metra flugsundi vann Hólmar Grétarsson silfur og þá vann Ísland til tveggja verðlauna í 100 metra skriðsundi þar sem Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk silfur og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir brons. Sund Frjálsar íþróttir Júdó Fimleikar Hjólreiðar Mest lesið Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Flest verðlaunanna í dag komu frá sundfólki íslenska liðsins. Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í 200 metra baksundi en hann kom í mark á tímanum 2:02.91 sekúnda en Guðmundur Leó vann með talsverðum yfirburðum. Bergur Fáfnir Bjarnason vann til bronsverðlauna í sömu grein. Þá vann Ylfa Lind Kristmannsdóttir gull í 200 metra baksundi kvenna en hún kom í mark á tímanum 2:17.84 sekúndur. Í 4x100 metra boðsundi kvenna vann íslenska sveitin síðan öruggan sigur og kom í mark tæpum tíu sekúndum á undan sveit Kýpur sem varð í 2. sæti. Karlasveit Íslands vann silfur í sömu grein. Í -90 kg flokki karla í júdó vann Aðalsteinn Björnsson gull og Birna Kristín Kristjánsdóttir vann gull í langstökki og Ísold Sævarsdóttir varð önnur í sömu grein og hlaut silfur. Silfur hjá Kolbeini í 100 metra hlaupi Vonir stóðu til að Kolbeinn Höður Gunnarsson myndi slá Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Það tókst ekki en Kolbenn vann til silfurverðlauna þegar hann kom í mark á tímanum 10.92 sekúndur en hann var fjórum sekúndubrotum á eftir Francesco Sansovini frá San Marino. Íslandsmet Kolbeins og Ara Braga Kárasonar er 10.51 sekúnda. Í stangarstökki kvenna vann Karen Sif Ársælsdóttir silfur og Hafdís Sigurðardóttir vann brons í hjólreiðum kvenna. Íslenska kvennasveitin vann silfur í fimleikum og Helena Bjarnadóttir brons í -63 kg flokki í júdó. Í 200 metra flugsundi vann Hólmar Grétarsson silfur og þá vann Ísland til tveggja verðlauna í 100 metra skriðsundi þar sem Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk silfur og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir brons.
Sund Frjálsar íþróttir Júdó Fimleikar Hjólreiðar Mest lesið Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira