Stimpingar milli mótmælenda á Austurvelli Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. maí 2025 15:06 Spennan á mótmælunum á Austurvelli var töluverð, sérstaklega þegar önnur fylking mætti til að mótmæla fasisma og aðskilnaðarstefnu. Stimpingar brutust út á milli einstakra mótmælenda sem saman eru komnir í miðbæ Reykjavíkur í dag og tilheyra sitt hvorum hópnum. Tvenn mótmæli, önnur gegn stefnu sjórnvalda í útlendingamálum og hin gegn rasisma, voru boðuð í dag. Á samfélagsmiðlum var því hótað að mótmælin yrðu ekki friðsamleg. Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Hópurinn Ísland, þvert á flokka boðaði fyrir nokkrum vikum til mótmælafundar á Austurvelli vegna stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Vegna þessara mótmæla boðuðu samtökin No Borders til annarra mótmæla á sama tíma og sama stað þar sem hvatt var til þess að fólk standi sameinað gegn rasisma og aðskilnaði. Í kjölfar þess að boðað var til seinni mótmælanna hófust samtöl á spjallþráðum þar sem hvatt var til ofbeldis gegn meðlimum No Borders og öðrum. No Borders ákváðu því að færa sín mótmæli á Ingólfstorg og láta þau hefjast klukkutíma á undan hinum mótmælunum. Þrátt fyrir það mætti fólk til að mótmæla mótmælum Íslands, þvert á flokka sem hófust klukkan 14 í dag. Að sögn fréttamanns á vettvangi hafa mótmælendur meðal annars rifið, gjallarhorn, skilti og fána af öðrum mótmælendum. Mótmælendu hrópuðu síðan hvor á annan, annars vegar slagorð gegn fasisma og hins vegar áfram Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá vettvangi mótmælanna yfirgáfu þátttakendur úr hópi No Borders svæðið skömmu fyrir þrjú hinum hópnum til mikillar kátínu. Fjölmennt var á Austurvelli milli 14 og 15 þegar tvær fylkingar mótmælenda mættust til að mótmæla hælisleitendastefnu ríkisstjórnarinnar annars vegar og fasisma hins vegar.Vísir/Viktor Freyr Meðal ræðuhaldara á mótmælum Íslands, þvert á flokka voru Margrét Friðriksdóttir og Brynjar Barkarson.Vísir/Viktor Freyr
Hælisleitendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira