„Ég fæ ekki á broddinn nema Knicks vinni“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. maí 2025 17:01 Kylie Jenner dáist hér að sínum manni, Timothee Chalamet, sem fylgist spenntur með gangi mála í MSG-höllinni. Getty Athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothee Chalamet eru eitt heitasta par Hollywood í dag. Jenner gaf í vikunni óvænta og spaugilega innsýn inn í kynlífið með Chalamet sem er dyggur stuðningsmaður New York Knicks. Chalamet og Jenner, sem á tvö börn með rapparanum Travis Scott, byrjuðu að slá sér upp 2023 og hefur Jenner lagt mikið upp úr því að þau fái ró og næði frá fjölmiðlum. Undanfarna mánuði hafa þau þó æ aftur sést saman á opinberum viðburðum þar sem þau sýna hvort öðru mikla nánd og hlýju. Chalamet heldur með körfuboltaliðinu New York Knicks sem er komið alla leið í undanúrslit NBA-úrslitakeppninnar. Þar keppir liðið við Indiana Pacers um að mæta Oklahoma City Thunder í úrslitum. Chalamet hefur verið duglegur að sækja leiki Knicks-liðsins, situr ávallt á fremsta bekk og síðustu leiki hefur Jenner komið með honum á leikina. Á fimmtudaginn hjúfruðu þau sig hvort upp að öðru á fremsta bekk í Madison Square Garden þegar Knicks unnu Pacers í fimmta leik rimmunnar. Eftir leik endurbirti Jenner svo TikTok-klippu úr sjónvarpsþáttunum Sex and the City og taldi fólk næsta víst að þar væri Jenner að afhjúpa sjálfa sig. @streamonmax Let’s get a win for Samantha, @New York Knicks. #SATC #SexandtheCity #SamanthaJones #CarrieBradshaw #KimCattrall #SarahJessicaParker #Knicks #NBAPlayoffs #HBO ♬ original sound - Max Í klippunni má sjá Carrie Bradshaw (leikna af Söruh Jessicu Parker) spyrja vinkonu sína Samönthu Jones (sem er leikin af Kim Cattrall) af hverju þær séu að horfa á körfuboltaleik í sjónvarpinu. Samantha útskýrir þá að núverandi kærasti hennar sé með íþróttina á heilanum. „Ég fæ ekki á broddinn nema Knicks vinni,“ bætir Samantha svo við. Knicks þurfa að vinna tvo leiki í viðbót til að sigra Pacers í rimmunni og komast í úrslit. Jenner og Chalamet vona auðvitað að svo verði. Hollywood Bandaríkin NBA Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Chalamet og Jenner, sem á tvö börn með rapparanum Travis Scott, byrjuðu að slá sér upp 2023 og hefur Jenner lagt mikið upp úr því að þau fái ró og næði frá fjölmiðlum. Undanfarna mánuði hafa þau þó æ aftur sést saman á opinberum viðburðum þar sem þau sýna hvort öðru mikla nánd og hlýju. Chalamet heldur með körfuboltaliðinu New York Knicks sem er komið alla leið í undanúrslit NBA-úrslitakeppninnar. Þar keppir liðið við Indiana Pacers um að mæta Oklahoma City Thunder í úrslitum. Chalamet hefur verið duglegur að sækja leiki Knicks-liðsins, situr ávallt á fremsta bekk og síðustu leiki hefur Jenner komið með honum á leikina. Á fimmtudaginn hjúfruðu þau sig hvort upp að öðru á fremsta bekk í Madison Square Garden þegar Knicks unnu Pacers í fimmta leik rimmunnar. Eftir leik endurbirti Jenner svo TikTok-klippu úr sjónvarpsþáttunum Sex and the City og taldi fólk næsta víst að þar væri Jenner að afhjúpa sjálfa sig. @streamonmax Let’s get a win for Samantha, @New York Knicks. #SATC #SexandtheCity #SamanthaJones #CarrieBradshaw #KimCattrall #SarahJessicaParker #Knicks #NBAPlayoffs #HBO ♬ original sound - Max Í klippunni má sjá Carrie Bradshaw (leikna af Söruh Jessicu Parker) spyrja vinkonu sína Samönthu Jones (sem er leikin af Kim Cattrall) af hverju þær séu að horfa á körfuboltaleik í sjónvarpinu. Samantha útskýrir þá að núverandi kærasti hennar sé með íþróttina á heilanum. „Ég fæ ekki á broddinn nema Knicks vinni,“ bætir Samantha svo við. Knicks þurfa að vinna tvo leiki í viðbót til að sigra Pacers í rimmunni og komast í úrslit. Jenner og Chalamet vona auðvitað að svo verði.
Hollywood Bandaríkin NBA Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira