„Á köflum kaffærðum við þá alveg“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júní 2025 21:23 Tobias Thomsen fór á kostum í stórleiknum í kvöld. Breiðablik „Ég er svo stoltur af liðinu. Í hreinskilni sagt þá hafa síðustu tveir leikir verið erfiðir. Þetta var okkar svar. Þetta er það sem þetta félag snýst um,“ sagði sigurreifur Tobias Thomsen sem skoraði tvennu í 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í stórleik Bestu deildarinnar í kvöld. Breiðablik komst í 3-0 í leiknum og það var ekki fyrr en undir lok leiks sem Víkingar náðu að klóra í bakkann með marki. Hinn danski Tobias segir plan Blika hafa gengið upp: „Við töluðum um að við þyrftum að vera agressívir, vera aðeins beinskeyttari. Við urðum að breyta því hvernig við viljum spila fótbolta venjulega. Það gekk upp. Á köflum kaffærðum við þá alveg. Vanalega viljum við spila boltanum með jörðinni en núna urðum við að vera beinskeyttari í að koma boltanum fram á mig. Mér finnst ég hafa margt að gefa liðinu þannig. Planið gekk upp. Við skoruðum þrjú ótrúleg mörk og héldum þeim í burtu, fyrir utan í lokin þegar við gáfum þeim í raun mark,“ sagði Tobias glaðbeittur á meðan að stuðningsmenn Blika sungu sigursöngva á bakvið hann. „Eins og ég hef áður sagt þá finnst mér þetta ótrúlegt félag. Ég er viss um að við munum eiga gott tímabil. Síðustu tvo leiki þjáðumst við svolítið en ég held að það muni svo gera okkur sterkari,“ sagði Tobias. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Breiðablik komst í 3-0 í leiknum og það var ekki fyrr en undir lok leiks sem Víkingar náðu að klóra í bakkann með marki. Hinn danski Tobias segir plan Blika hafa gengið upp: „Við töluðum um að við þyrftum að vera agressívir, vera aðeins beinskeyttari. Við urðum að breyta því hvernig við viljum spila fótbolta venjulega. Það gekk upp. Á köflum kaffærðum við þá alveg. Vanalega viljum við spila boltanum með jörðinni en núna urðum við að vera beinskeyttari í að koma boltanum fram á mig. Mér finnst ég hafa margt að gefa liðinu þannig. Planið gekk upp. Við skoruðum þrjú ótrúleg mörk og héldum þeim í burtu, fyrir utan í lokin þegar við gáfum þeim í raun mark,“ sagði Tobias glaðbeittur á meðan að stuðningsmenn Blika sungu sigursöngva á bakvið hann. „Eins og ég hef áður sagt þá finnst mér þetta ótrúlegt félag. Ég er viss um að við munum eiga gott tímabil. Síðustu tvo leiki þjáðumst við svolítið en ég held að það muni svo gera okkur sterkari,“ sagði Tobias.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira