Tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn tveimur konum og karli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2025 10:55 Dómurinn féll í Héraðdómi Reykjaness þann 28. maí síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tarek Rajab, sýrlenskan karlmann búsettan hér á landi, í tveggja ára fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn tveimur konum og karlmanni auk eignaspjalla. Tarek á langan sakarferil að baki í Austurríki meðal annars fyrir ofbeldi. Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Sjá meira
Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Sjá meira