„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 21:46 Jökull í kvöld. Vísir/Diego „Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira