Flýta tveimur leikjum KA-manna í næsta mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 15:18 KA tryggði sér þátttökurétt í undankeppni Sambansdeildarinnar með sigri í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn Víkingi Vísir / Anton Brink Breyta þurfti tveimur leikjum KA í Bestu deild karla í fótbolta vegna þátttöku Akureyrarliðsins í Evrópukeppninni. KA tryggði sér sæti í Sambandsdeild Evrópu með því að vinna Mjólkurbikarinn síðasta haust. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum breytingum á heimasíðu sinni. Leikjum liðsins á móti FH-ingum á útivelli og Skagamönnum á heimavelli hefur verið flýtt. FH-leiknum var flýtt um viku en ÍA leiknum um heila átta daga. Í stað þess að spila þessa tvo leiki 20. og 27. júlí þá spilar KA leikina 13. og 19. júlí. KA menn verða þá búnir að leik tveimur leikjum fleira en Víkingur og Valur þegar Reykjarvíkurfélagin mætast 20. júlí. Fyrsti leikur KA í Sambandsdeild Evrópu er 24. júlí en seinni leikurinn verður síðan spilaður 31. júlí. KA fer beint í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar sem bikarmeistari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þrjár breytingar á öðrum leikjum en þær eru ekki eins stórfenglegar og hvað varðar leiki KA-manna. Besta deild karla FH - KA Var: Sunnudaginn 20. júlí kl. 17.00 á Kaplakrikavelli Verður: Sunnudaginn 13. júlí kl. 16.00 á Kaplakrikavelli - Besta deild karla KA - ÍA Var: Sunnudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Greifavellinum Verður: Laugardaginn 19. júlí kl. 16.00 á Greifavellinum Leikjum sem einnig hefur verið breytt eru eftirtaldir: Besta deild karla Breiðablik - Fram Var: Sunnudaginn 22. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli Verður: Mánudaginn 23. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli - Stjarnan - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 26. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum Verður: Föstudaginn 27. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum - KR - FH Var: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á Meistaravöllum Verður: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á AVIS vellinum Besta deild karla KA ÍA FH Breiðablik Fram Stjarnan KR Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
KA tryggði sér sæti í Sambandsdeild Evrópu með því að vinna Mjólkurbikarinn síðasta haust. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum breytingum á heimasíðu sinni. Leikjum liðsins á móti FH-ingum á útivelli og Skagamönnum á heimavelli hefur verið flýtt. FH-leiknum var flýtt um viku en ÍA leiknum um heila átta daga. Í stað þess að spila þessa tvo leiki 20. og 27. júlí þá spilar KA leikina 13. og 19. júlí. KA menn verða þá búnir að leik tveimur leikjum fleira en Víkingur og Valur þegar Reykjarvíkurfélagin mætast 20. júlí. Fyrsti leikur KA í Sambandsdeild Evrópu er 24. júlí en seinni leikurinn verður síðan spilaður 31. júlí. KA fer beint í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar sem bikarmeistari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þrjár breytingar á öðrum leikjum en þær eru ekki eins stórfenglegar og hvað varðar leiki KA-manna. Besta deild karla FH - KA Var: Sunnudaginn 20. júlí kl. 17.00 á Kaplakrikavelli Verður: Sunnudaginn 13. júlí kl. 16.00 á Kaplakrikavelli - Besta deild karla KA - ÍA Var: Sunnudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Greifavellinum Verður: Laugardaginn 19. júlí kl. 16.00 á Greifavellinum Leikjum sem einnig hefur verið breytt eru eftirtaldir: Besta deild karla Breiðablik - Fram Var: Sunnudaginn 22. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli Verður: Mánudaginn 23. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli - Stjarnan - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 26. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum Verður: Föstudaginn 27. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum - KR - FH Var: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á Meistaravöllum Verður: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á AVIS vellinum
Besta deild karla FH - KA Var: Sunnudaginn 20. júlí kl. 17.00 á Kaplakrikavelli Verður: Sunnudaginn 13. júlí kl. 16.00 á Kaplakrikavelli - Besta deild karla KA - ÍA Var: Sunnudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Greifavellinum Verður: Laugardaginn 19. júlí kl. 16.00 á Greifavellinum
Besta deild karla Breiðablik - Fram Var: Sunnudaginn 22. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli Verður: Mánudaginn 23. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli - Stjarnan - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 26. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum Verður: Föstudaginn 27. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum - KR - FH Var: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á Meistaravöllum Verður: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á AVIS vellinum
Besta deild karla KA ÍA FH Breiðablik Fram Stjarnan KR Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira